Discover
Sjónvarpslausir fimmtudagar

139 Episodes
Reverse
Gestur Miðvarpsins í dag er Vilborg Þóranna Bergmann Kristjánsdóttir, nýr oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður. Vilborg Þóranna hefur mikla reynslu sem lögfræðingur, sáttamiðlari og eftir öflugt starf við margvísleg félags- og góðgerðarmál. Vilborg segist ekki óttast áskoranir en hún hefur verið félagi í Miðflokknum frá stofnun eins og margir í hennar fjölskyldu. Hún segist ávallt hafa verið pólitísk og látið sig samfélagsmál varða og þorir að ræða erfið mál. Velferðarmál og málefni barna og unglinga eru henni sérstaklega hugleikin. „Við höfum skyldur gagnvart eldri borgurum,“ segir Vilborg í spjalli við Miðvarpið. Leggið við hlustir, hér er komin nýr og áhugaverður leiðtogi í Miðflokknum.
Fjárlög á mannamáli.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir aðalatriði fjárlagaumræðunnar; ófremdarástand á landamærunum, veggjöld, húsnæðismál, bann við orkurannsóknum og dýrustu fermetrar landsins í Landsbankahúsinu er meðal þess sem rætt er um.
Staðan í aðdraganda þingsetningar – verður Inga dregin á asnaeyrunum?
Málfrelsi og Snorri Másson
Efnahagsmálin og loforð Sælands
Síbrotamenn gagnvart gildandi rétti
Aðstöðugjaldið þvert á flokka
Skipulag á Alþingisreitnum – svarta keilan skal burt
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Vextir, verðbólga og ríkisfjármál
Gúmmísleggjan er ekki að virka
Fjármálaráðherra ætti ekki að vera hissa
Eru stjórnarflokkarnir færir um að sýna aðhald?
Menntamál
Snúin staða og gagnrýni á menntun kennara
Góð meining í Kópavogi
Útlönd og ESB
Álagningu verndartolla á íslenska og norska járnblendiframleiðslu frestað
Staðan í Úkraínu og fundahöld í Washington
Þetta og margt fleira í SLF.
Sumarið og hraðferð valkyrjanna í ESB.
Samningur um utanríkismál
Samningur um málefni hafsins og sjávarútvegs
Koma Ursulu von der Leyen sem enginn vissi af fyrr en á korter í lendingu
Áframhaldandi árásir á grunnatvinnuvegina.
Sjávarútvegur
Ferðaþjónusta
Landbúnaður
Orkan
Stjóriðjan
Tollamál – ESB og USA
Hvers er að vænta í haust?
Samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu
Svo minnum við á sumargrill Miðflokksins á Grenivík um helgina og golfmót Miðflokksins í Úthlíð 22.ágúst.
Þetta og margt fleira í glænýjum þætti af SLF.
Þinglok ólík öllum öðrum.
greininni beitt til að skerða málfrelsi þingmanna.
Veiðigjöldin.
Bókun 35 fellur enn einu sinni dauð.
Halla Hrund setur Framsókn á hliðina.
Lokaræða SDG um veiðigjöldin (13 mín).
Þetta og margt fleira í SLF.
Sigrún Aspelund – minningarorð.
Staðan þegar styttist í þinglok.
Mikið eftir í nefndum.
Það er ekki fallegt að plata strandveiðimenn.
Árásir á landsbyggðina - Ferðaþjónustan – Kílómetragjaldið – Veiðigjaldið.
10 ára afmæli uppgjörsins við kröfuhafana
Endalaus sókn í skatta – fær ríkisstjórnin aldrei nóg.
Þetta og margt fleira í nýjum þætti af SLF.
Veiðigjöldin og afleidd áhrif skattahækkunarinnar
Stjórnirnar hennar Ingu
Forsætisráðherra misstígur sig
Vegabæturnar sem ekki komu
Villa í veiðigjaldaútreikningunum
48 dagarnir – hvernig endar þetta hjá ráðherra?
Nýr páfi hefur verið kjörinn
Salan á Íslandsbanka
Lekamálið
Búvörulögin og ókurteisi stjórnarliða
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
1. maí haldinn hátíðlegur
Staðan í þinginu
Fjölmiðlastyrkir ræddir sama dag og Stöð2 lagði niður framleiðsludeildina
Skattahækkanir úr hverju horni
Jöfnunarsjóður
Samsköttunin
Kílómetragjaldið
og svo auðvitað veiðigjöldin…
Veiðigjaldafrumvarpið loksins lagt fram
Leigubílarnir og litla kaffi-moskan í Keflavík
Svindl a harkaraprófum
Sælandið og stjórn HMS
Rafmagnsleysi á Spáni, í Portúgal og í Frakklandi
Kanada og kosningarnar þar
Samkomulag Bandaríkjanna og Úkraínu
RUV og njósnamálið
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Staðan í pólitíkinni
Fjármálaáætlunin.
Sjávarútvegsmálin.
Trumpísk Viðreisn.
Viðreisn og ESB málin.
Staðan í alþjóðamálum.
Alþjóðamálin
Ísrael og handboltinn.
Úrkaína.
OHF og stjórnirnar
Misnotkun opinberra félaga – fjármálaráðuneytið sigrar enn einn slaginn.
Hvað ætla stjórnarflokkarnir sér í raun?
C ætlar í ESB.
FF vill vera í ríkisstjórn.
S vill gera Ísland að háskatta sósíaldemakratískur ríki.
Hver flokkur er bara að vinna að eigin markmiðum.
Leigubílamarkaðurinn
Áhrifin komu fram, bara miklu hraðar en við reiknuðum með.
Kanada – það verður kosið á mánudaginn
Gestur þáttarins: Sigurður Már Jónsson, blaðamaður og rithöfundur
Staðan hjá ríkisstjórninni og alþjóðamálin
Staðan heimafyrir – erum við að forgangsraða rétt?
Jafnréttismál
Loftslagsmál
Sjávarútvegurinn
Bækurnar og eftirmálinn
Icesave samningarnir – afleikur aldarinnar sem kom út 2011
Afnám haftanna – Samningar aldarinnar 2020
Hvalveiðar og sjávarútvegurinn – hvers vegna öll þessi óvissa?
Sigmundur Davíð; afnám haftanna, leiðréttingin og Icesave
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Kryddpíurnar banna leikskóla
Ný forysta Sjálfstæðisflokksins
Hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar
Bandaríkin, ESB og Úkraína
Kílómetragjaldið
Fjármálaráðherra um endurkröfu vegna styrkjamálsins
Staða RUV – sem fitnar eins og púkinn á fjósbitanum
Lárus Guðmundsson, varaþingmaður, með jómfrúarræðu.
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af SLF.
Rugl í Reykjavík
Kennarasamningarnir og afleidd áhrif
Kryddpíurnar… og afleidd áhrif
Ríkisstjórnin og Grindvíkingar
Kaffislysið í Keflavík
Kjördæmavikan
Staða bænda
Ungir XM með fund í Hamraborg 1
Þetta og marg fleira í stútfullum þætti af SLF.
Strandveiðarnar
Húsnæðishópur Ingu Sæland
Styrkjamálið rannsakað í þingnefnd
Reykjavíkurflugvöllur
Menntamál og samræmd próf
Valnefndirnar í opinberu félögunum
Frjáls ráðstöfun útvarpsgjaldsins
Umfjöllun Stefáns Einars um mál Páls Skipstjóra í Morgunblaðinu
Breiðholtsskóli og ofbeldið
Kryddpíurnar eiga erfitt með að klára málið
JD Vance og ræðan í Munchen
Þetta og margt fleira í stútfullum þætti af Sjónvarpslausum fimmtudögum.
Stefnuræðan og allt sem henni fylgdi
Viðskiptaráðsþingið
Fyrstu dagar Alþingis
B35
Meðferð valds
Aðstoðarmannahjörðin – er hún að jafna leikinn eða magna upp aðstöðumuninn?
Stjórnir opinberra hlutafélaga - Faglega ráðnir snillingar, eða ekki?
Ruglið í Reykjavík - Perfect storm.
Varaforseti Bandaríkjanna heldur hófsama ræðu í Munchen – Ibbarnir ærast.
Heimir Már og styrkjamálið
Gestir: Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Ingibjörg Isaksen
Þingið er hafið.
Flokkur fólksins hótar að afnema fjölmiðlaframlag til Morgunblaðsins og Sýnar.
Óskað eftir nýjum loftslagsfulltrúa til að framfylgja refsigjöldum ESB.
Keracis – Hugverkerkaréttindi til DK 40 milljarðar í ríkissjóð.
Flugvöllurinn og borgarstjórnin – springur allt í loft upp?
Hvar er Kristrún? Tölvupóstur frá þingflokksformönnum stjórnarandstöðu til forsætisráðherra.
Norska stjórnin fellur vegna Orkupakka 4.
Bandaríkin – Trump - USAID o.fl.
Hildur Sverrisdóttir, Guðlaugur Þór og Ingibjörg Ísaksen líta við og ræða málin.
Það styttist í þingsetningu
Viðreisn á leið til Brussel
Samfó vinnur í innri málum
Félag fólksins er aðalleikarinn
Ríkisstjórnin og staðan framundan
Hagræðingartillögur streyma inn
Alþjóðamál
Bandaríkin og Trump
Þjóðverjar og Frakkar biðjast vægðar gagnvart loftslagsregluverkinu
Mikilvægt að halda góðu sambandi við Bandaríkin.
SLF verðlaun ársins 2024.
Sigmundur Davíð og Bergþór fara yfir árið 2024 og veita hin árlegu SLF verðlaun.
Af handahófi:
• Hvalveiðimaður ársins
• Vanhæfasti Íslendingurinn
• Staðfesta ársins
• Meinfýsnustu Íslendingarnir
• Frekasti maður ársins
• Leikari ársins í aukahlutverki
Ásamt fleiri flokkum sem mismikil eftirspurn er eftir.
Takk fyrir samfylgdina á árinu 2024. 2025 verður frábært ár!
Áramótaþátturinn fer í loftið eftir viku
Voruð þið ekki með plan? – Samráðsgáttin og aðhaldshugmyndir almennings
Skemmtilegar fréttatilkynningar úr dómsmálaráðuneytinu
Eyjólfur Ármannsson og bókun 35
Inga Sæland á útopnu
Gallup – það þrengir að Viðreisn og Flokki fólksins
Áramótaskaupið
Aldrei fleiri úrskurðaðir í gæsluvarðhald – 70% erlendir ríkisborgarar
Útlandahornið:
Allt orðið vitlaust í Bretlandi
Rúmenía og Búlgaría eru komin inn í Schengen
Nöldurhorn um internetið.
Þetta og margt fleira í fyrsta þætti ársins af Sjónvarpslausum fimmtudögum. Gleðilegt nýtt ár!
Sjónvarpslausir fimmtudagar #111 – 22.12.2024
Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar
1 Ríkisfjármálin
2 Auðlindastefna og „réttlát auðlindagjöld“
3 Samgöngumáli og Sundabraut
4 Húsnæðismálin
5 Atvinnumál
6 Orkumál
7 Loftslagsaðgerðir
8 Almannatryggingakerfið
9 Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
10 Samkeppniseftirlit og neytendamál
11 Ferðaþjónustan – skattar og gjöld
12 Matvælaframleiðsla
13 Listir og menning
14 Heilbrigðismál
15 Menntamál og notkun snjalltækja
16 Jafnréttis- og hinsegin mál
17 Útlendingamál
18 Fjölgun lögreglumanna
19 Byggðamál
20 Fæðingarorlofssjóður
21 Grindavík
22 Breyting á kosningalögum
23 Utanríkismál – villtu ganga í Evrópusambandið eins og það er?
Nokkur orð í lokin um stöðuna í Þýskalandi eftir árásina á jólamarkaðinn í Magdeburg.
Gleðileg jól kæru hlustendur!