Spekingar Spjalla

Þáttur um fólk, fyrir fólk sem hefur áhuga á fólki.

268. Yes We Can

Vetur konungur færist nær en það er hlýtt í hjörtum Spekinga. Meiða eða Leiða, Topp 3, Frægar Línur og Gumma Emils Hornið. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

10-17
01:09:02

267. Armageddon

Bæng! Eftir óvænt frí í síðustu viku eru Spekingar mættir til starfa. Vikan viðburðarrík, Gull Lite Testið Yellowstone edition, Frægar stórslysamynda Línur og október Kvikmyndaskor. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

10-09
01:52:07

266. Spekingar mæta aftur eftir frí

Spekingar eru mættir aftur eftir tveggja vikna frí, en þó ekki fullmannaðir. Slúður, Snældu vitlausar staðreyndir, Hver er maðurinn, Topp 3, Hvort myndirðu frekar og helgin. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

09-25
01:24:46

265. Shake á liðið

Gular viðvaranir hafa engin áhrif á mætingu Spekinga þó Matti hafi nælt sér í fjarvist. Ítarleg yfirferð á fertugsafmæli Sesa og spúsu, kanónur í Slúðrinu og Heldur Betur Pétur Andri spurningarkeppnin. Léttir, ljúfir og kátir. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

09-05
01:28:31

264. Endurkoma gríska prinsins

Hvert fór sumarið? Hvaða sumar segja sumir. En það er ávallt sól í hjörtum Spekinga. Hnefafullur þáttur, Topp 3, VöffluSpáin reyndist sannspá og In A Mood For Some Food snéri aftur inn á völlinn eftir langa bekkjarsetu. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

08-29
01:33:03

263. Hvar er gríska goðið?

Þegar almúginn er snúinn aftur til vinni heldur fríið þó áfram hjá Matta. En við látum það ekki stoppa sýninguna. Frægar Línur, Topp 3 skyndibitar á Íslandi og Kvikmyndaskorið. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

08-22
01:20:01

262. Palli Spes

Rjúkandi beint úr ofninum þessa vikuna. Vikan, heldur karllæg, Slúður, Myndir Þú Fyrir Smá Aur, Hver er Maðurinn, brakandi fersk og ný WöffluSpá og ekkert óvænt í helgarplönum Matta. Gríska goðið verður frá í næstu viku en við stefnum á að halda óbreyttri dagskrá.Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

08-15
01:53:08

261. Sæþór er búinn að taka Karen í sátt

Sæþór loksins kominn aftur eftir örlítið frí ef frí skyldi kalla. Farið yfir vikuna, Frægar Línur, Tilfinningaskalinn og Kvikmyndaskorið. Helgin framundan í lokin, allt upp á 10.5. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

08-08
01:40:25

260. Það eru bara allir að fá Forseta-afsláttinn

þá vorum við þrír.... lauf létt upphitun fyrir verslunarmannahelgina, Sesi búinn að fara sjö hringi í kringum landið á tveimur vikum, Jón tók þyrluna á "hótelherbergi" Slúðrið, Top 3 og Gull Lite testið Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

08-01
01:29:49

259. Það er ekki allt sem sýnist í hleðslubönkum

Þar sem Sæþór og Sesi eru ennþá í "fríi" þá fengum við góðkunningja þáttarins og vin hans í þáttinn, við fórum hingað og þangað í þættinum, aðalega þangað, topp 3 að sjálfsögðu á sínum stað og frægar línur sem voru aðeins of auðveldar að þessu sinni. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

07-27
01:58:16

258. Nonni næsta vika og Götubitahátíðin

Spekingar voru tveir þessa vikuna og hafa aldrei verið ferskari. Vikan, Slúðrið, EM uppgjör margt margt fleira.... Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

07-22
01:19:06

257. Matti á bara 15 Stan Smith skó

Símamótið framundan og Spekingar gera því góð skil. Vikan, Slúðrið, Gull Lite Testið, Topp 3, Hver Er Maðurinn?, Vel eða Kvel og Helgin. Allt eins og það á að vera. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

07-11
01:37:27

256. Jessica Simpsons er með comeback

Júlí genginn í garð og Spekingar taka honum fagnandi. Slúður, GEmil HeilsuHornið, Topp 3, Hver Er Maðurinn, Kvikmyndaskorið og Helgin Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

07-04
01:32:14

255. Hver er þessi hreimur?

Sumarið kemur með Spekingum! Vikan, Slúður, TayTay hornið, Snældu vitlausar staðreyndir, Topp 3, Hver er maðurinn og Helgin. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

06-27
01:27:39

254. Eru strákarnir síkópatar?

Til hamingju með Lýðveldisdaginn kæru hlustendur. Vikan, Slúður, Topp 3x2, Hver Er Maðurinn, Kvikmyndaskorið og Helgin. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

06-20
01:43:55

253. Svansvottaður þáttur

Styttist í sumarsólstöður og Spekingar eru hátt á lofti. Viðburðarík vika að baki, Topp 3, Gull Lite Testið, Frægar Línur, Myndirðu Fyrir Smá Aur og Helgin sigldi þessu heim. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

06-13
01:33:25

252. Fyrsti þáttur eftir kosningar

Kosningar að baki og eins og forseti vor sagði orðrétt í viðtali á kosningavökunni á RÚV: "Þetta er fyrir Spekingana að spjalla”. Þeir skorast ekki undan því. Vikan, Slúður, TayTay Hornið, Hvort Myndir Þú Frekar, Myndirðu Fyrir Smá Aur, Topp 3, Kvikmyndaskorið, Snælduvitlausar Staðreyndir og Helgin í lokin.

06-06
01:37:05

251. Vikan, Hvort Myndir Þú Frekar, Topp 3, Frægar Línur, Kvikmyndaskorið og Helgin

Full mannað þessa vikuna. Fórum yfir vikuna, Hvort Myndir Þú Frekar, Topp 3 motivational quotes, geggjaðar Frægar Línur, kosninga Kvikmyndaskor og Helgin í lokin. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

05-30
01:43:07

250. Slúður, Vel eða Kvel, Topp 3, Frægar Línur, PottCastið og Helgin

Hefðbundin aðalfundarstörf hjá Spekingum. Eldfimt Slúður, Vel eða Kvel prez spez, Topp 3 hlutir til að taka með á eyðieyju, fræknar Frægar Línur og grilláhöld í PottCastinu. Helgin í lokin að vanda. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

05-23
01:29:33

249. Slúður, Kosningar, Topp 3, Kvikmyndaskorið og Helgin

Spekingar standa keikir þrátt fyrir fimm daga vinnuviku þessa vikuna. Stútfullt Slúður (StLúður), Kosningar ræddar af kostgæfni, Topp 3 grillmatur, Topp 3 framhaldsmyndir og Kvikmyndaskorið. Farið yfir helgarvaktina í lokin. Spekingar taka upp í Podcaststöðinni og eru í boði Gull Lite.

05-17
01:55:20

Recommend Channels