Steve Dagskrá

Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis.

Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni.

 Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.

Jólaserían Extra // x Aron Pálmars og Björn Daníel (2023)

Aron og Björn mættu í stúdíóið og fóru yfir tímana í Kiel og Stavanger. Tucholsky, óvæntar heimsóknir og Ivano Balic

12-30
01:06:39

JÓLASERÍAN Þ5 // x #Ársins

Gummi #Ársins mætti í stúdíóið og fór með okkur yfir það helsta sem gerðist árið 2025.

12-29
01:35:42

Jólaserían Extra // Stóri 50 Cent Þátturinn (2024)

Við fengum Hip Hop spekúlantinn, Frey Árnason (Aðmírállinn), inn í stúdíó til okkar þar sem umræðuefnið var einfalt: Curtis James Jackson III e. 50 Cent. Uppeldið í South Jamaica, Queens. Eineltisseggurinn Fiddy sem var skotinn níu sinnum, viðskiptamaðurinn Fiddy sem eltir allar hugmyndir, verður gjaldþrota en rís upp eins og fönixinn.

12-26
01:30:42

JÓLASERÍAN Þ4 // Þorláksmessa

Þorláksmessa.

12-23
59:25

Jólaserían Extra // x Gunni á Dill (2024)

Árið 2024 kom sjónvarpsmaðurinn og ofurkokkurinn Gunnar Karl Gíslason til okkar og ræddi allt sem viðkemur þáttunum Veislan (ekki Gústa B þáttunum), mat og matarmenningu.

12-22
01:29:12

Jólaserían Extra // x Hismið (2022)

Í desember 2022 fengum við Hismið í heimsókn og ræddum upplifunarjóladagatöl, Bjarni Ben vs Guðlaugur Þór ásamt skíðamennsku og utanvegarhlaupum.

12-19
01:22:19

Jólaserían Extra // x Siggi Bond (2023)

Árið 2023 kom Siggi Bond og ræddi tímana í FH, hitt gettóið í Hafnarfirði - Norðurbærinn. Ökumaðurinn Siggi og hver skeit í pennaveskin í Víðó?

12-18
01:33:58

JÓLASERÍAN Þ3 // x Svona var Sumarið/Ísland

Jólaþemað heldur áfram. Jóla Mårud, furutré vs Norðmannsþinur vs gervitré. Laufey Lín og Torrini í Fimbulfambli og hvaða ráð eru það sem Jóa fékk og gleymir aldrei.

12-16
01:44:56

Jólaserían Extra // x Hörður Magnússon (2023)

Árið 2023 kom Hörður Magnússon til okkar og fór faglega yfir sviðið. Arnar Gunnlaugs og Óskar Hrafn, úrvalslið FH frá upphafi og svo margt fleira í rúmlega tveggja tíma þætti.

12-15
02:05:40

Jólaserían Extra // Stóri Puff Daddy Þátturinn (2024)

Árið 2024 fengum við Hip Hop spekúlantinn, Frey Árnason (Aðmírállinn), inn í stúdíó til okkar þar sem umræðuefnið var einfalt: Papa Diddy Pop. Uppeldið í Harlem, óvænt tenging við Frank Lucas, afhverju bjó Usher hjá honum 13 ára gamall? Og afhverju er allt í apaskít hjá honum í dag?

12-14
01:17:52

Jólaserían Þ2 // x Götustrákar

Hvernig eru jól Götustráka? Kokteilsósa með brúnni og Bjarni Ólafsson AK 70

12-09
01:50:34

JÓLASERÍAN Þ1 // Björn Daníel Sverrisson

FYRSTI ÞRIÐJUDAGUR Í AÐVENTU.

12-02
01:42:11

x Jökull Andrésson // A Goalkeeper Saga

Frá Mosó til Reading til Exeter til FH og allt þar á milli.

11-25
01:25:41

Ofnæmi og astmi, undankeppni og óvænt gjaldþrot.

Ofnæmi og astmi, undankeppni og óvænt gjaldþrot. by Steve Dagskrá

11-18
01:08:02

Gusur, Jagúar og landslið Azerbaijan.

Körfubolta einvígi ársins. LinkedIn nærvera, sauna eða gufubað og svo fer að líða að jólum

11-11
01:00:14

Winkel, Haakkapelitta og boltinn

Inga Sæland í 40 den, Arnar vs Heimir og Gunnar Birgisson vs Auddi Blöndal.

11-04
01:13:47

Tískubylgjur, unglingar og Besta deildin kláraðist.

Vestri og UMFA falla, Víkingur vinnur og Björn Daníel er hættur. Hettupeysur úr H&M og appelsínugul viðvörun.

10-28
01:23:09

Víðavangs drama, Engin eftirsjá í Blikum og PR Deild Vals með allt á hreinu eins og vanalega.

Víðavangs drama, Engin eftirsjá í Blikum og PR Deild Vals með allt á hreinu eins og vanalega. by Steve Dagskrá

10-21
01:04:15

x Gunnar Sigurðarson

x Gunnar Sigurðarson by Steve Dagskrá

10-14
01:35:15

x Smassbræður

x Smassbræður by Steve Dagskrá

10-07
01:46:09

Recommend Channels