Discover
Streymi
Streymi
Author: RÚV
Subscribed: 42Played: 186Subscribe
Share
© RÚV
Description
Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.
193 Episodes
Reverse
Það er ekki gott að vera ósáttur í úthverfi og þess vegna er Streymi kvöldsins sérstaklega tileinkað þeim hópi og hefur playlisti kvöldsins verið sérstaklega settur saman til að létta báruna á ósáttum í úthverfi.
Lagalistinn
01 Tender - Blur
02 The Girl With The X-Ray Eyes (David Holmes Rework) - Noel Gallagher's High Flying Birds
03 Alright - Kendrick Lamar
04 Top Down ft. Kent Jamz - Little Simz
05 Åkt Dit - Dungen
06 La Ritournelle - Sébastien Tellier
07 I'm Where I Should Be - Paul Weller
08 Trapdoor - King Gizzard & The Lizard Wizard
09 Learning To Love - LA Priest
10 The Crown ft. Stevie Wonder - Gary Byrd And The Gb Experience
11 Jaded - Disclosure
12 Mink & Shoes feat Navid Izadi - Psychemagik
13 Wheres Your Head At - Basement Jaxx
14 Pony - Wavves
15 Pears For Lunch - Girl Band
16 Corrine - Black Honey
17 Heart Of The Matter - The Libertines
18 Pretty Pimpin - Kurt Vile
19 The Memo - Father John Misty
Streymi er á dagskrá kl.19:23 flesta miðvikudaga á Rás 2
Það verður hrikalega næs larmur í Streymi kvöldsins að venju og fólk hvatt til þess að brýna útvarpstækin þannig að þau séu klár í slaginn. Það verður boðið upp á fullt af nýju og hressu efni frá gömlu bransaliði í bland við nokkuð ferskt ræflarokk frá unga fólkinu.
Lagalistinn
01 Black Celebration - Depeche Mode
02 Bad Radio - Leftfield & Tunde Adebimpe
03 Plastic - New Order
04 Get Innocuous - LCD Soundsystem
05 Freedom! '15 - !!!
06 False Alarm - Boxed in
07 Sockets - Slaves
08 Date With the Night - Yeah Yeah Yeahs
09 No - Yak
10 I Feel Love (Every Million Miles) - The Dead Weather
11 Standing On The Verge Of Getting It On - Funkadelic
12 What's Golden - Jurrassic 5
13 On Fire Tonight - Blackalicious
14 Window Shades - U.S. Girls
15 This Must Be the Place (Naive Melody) - Talking Heads
16 Silvering - LoneLady
18 Apocrypha - Arcade Fire
18 Return to the Moon - El Vy
19 Feel You - Julia Holter
20 Deeper Into Movies - Yo La Tengo
21 We Are Dreamers! - Tindersticks
Streymi er flesta miðvikudaga, kl. 19:23 á Rás 2
Já kallinn minn Streymi verður ótrúlega jákvætt, uppbyggjandi og hressandi í kvöld, því það er komin tími til að heyra hressustu haustlögin.
Lagalistinn
01 Libertango - Grace Jones
02 Hotline Bling But U Caint Use My Phone - Erykah Badu
03 Don't Breathe Out - Roots Manuva
04 Í Næsta Lífi - XXX Rottweiler Hundar
05 Victoria - The Fall
06 I Broadcast - Blur
07 Lay Down - DMA's
08 Parking Lot - Vant
09 Moaning Lisa Smile - Wolf Alice
10 Gold Dust Woman - Hole
11 Everything I Am Is Yours - Villagers
12 Headbanging In The Mirror - Ducktails
13 Times Square - Destroyer
14 Angela's Eyes - Guy Garvey
15 Sure Thing ft.John Lee Hooker - Saint germain
16 Boys Life - Small Black
17 Huarache Lights - Hot Chip
18 Would Like To Chat - Bill & Aidan
19 Compound Fracture - My Morning Jacket
20 Breaker - Deerhunter
21 Blank Space - Ryan Adams
22 Evocation ? Anna Von Hausswolff
23 Breathe ? Mr. Silla
Streymi er á dagskrá 19:23 flesta miðvikudaga.
Streymið verður alveg snarbrjálað í kvöld, það verður byrjað í vísnatónlist, komið við í ræflarokki og endað Hawaiian tropic House-i. Stjórnandinn rauðbirkni verður að venju snar óður til gleðinnar, tafsandi kynningar eins og enginn sé Eiður Svanberg.
Lagalistinn
01 I Will Follow You Into The Dark - Death Cab for Cutie
02 Open Book - José González
03 Death with Dignity - Sufjan Stevens
04 I Don't Want To Let You Down - Sharon Van Etten
05 Fall On Me - R.E.M.
06 Gunga Din - LIbertines
07 Peaches - The Districts
08 40oz. On Repeat - Fidlar
09 The Ideal Husband - Father John Misty
10 Boxing Day Blues - Courtney Barnett
11 Evil Eyes - Róisín Murphy
12 Freedom! '15 - !!!
13 We are Your Friends - Justice vs. Simian
14 Bad Radio ft. Tunde Adebimpe - Leftfield
15 Restless (RAC Mix) - New Order
16 Dancing In The Dark - Hot Chip
17 Krack - Soulwax
18 Genocide (Ft. K.Lamar, M. Ambrosius & C. Pillay) - Dr. Dre
19 El Chapo - The Game & Skrillex
20 Rubble Kings Theme - Run The Jewels
21 Holding On - Julio Bashmore
22 Show - Lxury & LA Priest
Streymi er flesta miðvikudaga kl. 19:23 á Rás 2
Nú er heldur betur farið að styttast í heimilistónasýninguna Iceland Airwaves og af því tilefni verður boðið í fyrirpartý í Streymi kvöldsins. Eins og í góðu partýi þá eru stuð slagarar á boðstólnum en leiðinlegi gaurinn sem setur alltaf á nýtt lag sem enginn þekkir fær 1 eða 2 lög líka.
Lagalistinn
01 Björg - Grísalappalísa
02 Myth - Beach House
03 Holy Shit - Father John Misty
04 Put Your Number in My Phone - Ariel Pink
05 Are You Ready - Mercury Rev
06 The Yabba - Battles
07 We Will Live For Ages - Hjaltalín
08Turn Away - East India Youth
09 Looped - Kiasmos
10 Taste - Braids
11 You and Him ft. Amanda Palmer - John Grant
12 Airwaves - GusGus
13 Need You Now - Hot Chip
14 Learning To Love - LA Priest
15 Innocent - Hundred Waters
16 Mánadans - Kælan Mikla
17 Chili Town - Hinds
18 Listamaður - Elín Helena
19 Tied Up In Nottz - Sleaford Mods
20 Fool - Perfume Genius
21 Tvær Plánetur - Úlfur Úlfur
22 Nýju fötin keisarans - Emmsjé Gauti
23 Shutdown - Skepta
Streymi er flesta miðvikudaga á Rás 2, kl. 19:23.
Eftir frí í síðustu viku verður stuðið þokukennt á köflum í Streymi kvöldsins, en stefnan er að dúndra nýjum og gömlum foringjum draumapoppsins út í loftið með útvarpsbylgjum og það þarf sko ekkert að klikka.
Lagalistinn
01 Some Velvet Morning - Lee Hazlewood & Nancy Sinatra
02 Back Back Again - Soffía Björg
03 I Shall Rise - Karen O
04 London Thunder - Foals
05 Majorette - Beach House
06 Snakeskin - Deerhunter
07 Give Me A Sign - The Vaccines
08 City - Spring King
09 Devotion - !!!
10 And When You Fall - Algiers
11 Your Collection (Nick Sinner Remix) - Fufanu
12 Bent - Diiv
13 Red Sun ft. Dum Dum Girls - Merchandise
14 Spellbound - Siouxsie and the Banshees
15 The Answer - Savages
16 Flesh without Blood/Life in the Vivid Dream - Grimes
17 Charlemagne - Blossoms
18 Unputdownable - Róisín Murphy
19 Sandra's Smile - Blood Orange
20 For - C. Duncan
21 Leaving the City - Joanna Newsom
22 Aerobed - Cymbals Eat Guitars
23 Doing The Right Thing - Daughter
Streymi er flesta miðvikudaga á Rás 2 kl. 19:23.
Streymi kvöldsins byrjar að þessu sinni á eldgömlu og gjallandi hríðskotabyssudiskó þar sem er sungið um heimsendi en heimsendir er alltaf voða vinsæll eins og við vitum. Atburðir liðinnar viku hafa svo sem að öðru leiti ekki haft mikil áhrif fyrir utan að Eagles of Death Metal koma líka í heimsókn.
Lagalistinn
01 Two Tribes (Annihilation mix) - Frankie Goes To Hollywood
02 Tutti Frutti ? New Order
03 Clearest Blue - Chvrches
04 Wide Open ft. Beck - The Chemical Brothers
05 Whitest Boy on the Beach - Fat White Family
06 Silly Me - Sleaford Mods
07 O.G. - Ice T
08 Shut ?Em Up - The Prodigy Vs Public Enemy Vs Manfred Mann
09 Save a Prayer - Eagles Of Death Metal
10 The Hunter - Slaves
11 Dance Little Liar - Arctic Monkeys
12 Dust Bunnies - Kurt Vile
13 Kicker - Alex G
14 Languid Tarmac - Warm Brains
15 I Still Want You - Richard Hawley
16 Open Book - José González
17 The Knower - Youth Lagoon
18 Blue Bucket of Gold - Sufjan Stevens
19 Water - Ra Ra Riot & Rostam
20 Doing The Right Thing - Daughter
21 Give It All - Foals
Streymi er á Rás 2 kl. 19:23, flesta miðvikudaga.
Aldurinn er hugleikinn í Streymi kvöldsins enda full ástæða til, því að t.d. er Birgitta orðin 148 ára, Björk 50 ára og síðan verður Bowie sjötugur í janúar. Spurning kvöldsins er því hvort aldurinn skipti máli í tónlistarsköpun eða ekki, hvort svarið komi líka er kannski mest spennandi, tjún inn.
Lagalistinn
01 Hidden Place - Björk
02 Numbers - Daughter
03 Blackstar - David Bowie
04 London - Benjamin Clementine
05 Hollywood - Tobias Jesso Jr.
06 Now I'm Ready (ft. Ocean Hope) - Keep Shelly In Athens
07 The Right Stuff Psychemagik Remix - Noel Gallagher's High Flying Birds
08 Tutti Frutti Hot Chip Remix - New Order
09 Love Will Tear Us Apart - Squarepusher
10 OOO - !!!
11 The Noisy Days Are Over - Field Music
12 Why Does it Shake - Protomartyr
13 Incinerate - Sonic Youth
14 T.I.W.Y.G. - Savages
15 Needles Eye - Gaz Coombes
16 Had To Hear - Real Estate
17 Petals - Bibio
Streymi er flesta miðvikudaga kl. 19:23 á Rás 2
Já það verður svo sannarlega sveitt og sjóðheitt kakó-ið í Streymi kvöldsins þegar brennheitum spilunarlista kvöldsins og löðrandi kynþokkafullum kynningum umsjónarmannsins verður þeytt út í kosmosinn á útvarpsbylgjum hins opinbera.
Lagalistinn
01 Why Can't We Live Together - Timmy Thomas
02 These Walls (feat. Bilal, Anna Wise & Thundercat - Kendrick Lamar
03 When I B On Tha Mic - Rakim
04 Borders - M.I.A.
05 Seeds - TV on the Radio
06 Love Someone Else - Skunk Anansie
07 Freazy - Wolf Alice
08 Majorette - Beach House
09 Give It All - Foals
10 Ocean Of Night - Editors
11 Sæglópur - Sigur Rós
12 To Know You - Wild Nothing
13 Can't Keep Checking My Phone - Unknown Mortal Orchestra
14 FloriDada - Animal Collective
15 Thank God For Girls - Weezer
16 Dust Bunnies - Kurt Vile
17 Bent - Diiv
18 Lies - Low
Streymi er á dagskrá kl. 19:23 flesta miðvikudaga, á Rás 2
Þá er það Streymi kvöldsins en í þætti kvöldsins verður mikil jólastemmning þrátt fyrir að engin verði jólalögin. Þetta verður eins og blessuð piparkakan en flestir vita að í henni er enginn pipar.
Lagalistinn
01 Silent Shout - The Knife
02 Flood on the Floor - Purity Ring
03 Flesh - Miguel
04 House of Cards - Radiohead
05 All Your Favorite Bands - Dawes
06 Living My Life - Deerhunter
07 Gone - Jr Jr
08 Divers - Joanna Newsom
09 Chateau Lobby #4 (in C for Two Virgins) - Father John Misty
10 Birds of the Meadow - Josh Ritter
11 Back To You - Twerps
12 Molly - Palehound
13 Astro - The White Stripes
14 Hop Along - Waitress
15 Something Soon - Car Seat Headrest
16 Malukayi - Mbongwana Star
17 Lisa Sawyer - Leon Bridges
18 I Know There's Gonna Be (Good Times) ft. Young Thug & Popcaan - Jamie xx
19 Ryderz - Hudson Mohawke
20 That Lady - Islay Brothers
21 Just - Bicep
22 7 directions (Dennis Fer...
Já það er þessi tími ársins þegar það er sest í dómarasæti og ákveðið hvað var skemmtilegast og best á árinu 2015. Það er gott að hafa í huga að Streymis árslistinn er sannleikurinn og lífið, allt annað er rugl.
Árslistinn
41 Restless - New Order
40 Close Up [Ft Kim Gordon] - Peaches
39 Shutdown - Skepta
38 Lampshades On Fire - Modest Mouse
37 Brot - Svavar Knútur
36 All Day - Kanye West
35 Dont Wanna Fight - Alabama Shakes
34 Go - Public Service Broadcasting
33 There are too many of us - Blur
32 Pretty Pimpin - Kurt Vile
31 Feel The Lightning - Dan Deacon
30 Brennum Allt [ft.Kött Grá Pjé] - Úlfur Úlfur
29 Are You Ready - Mercury Rev
28 Can?t Feel My Face - The Weekend
27 Bad Radio - Leftfield & Tunde Adebimpe
26 Blackstar - David Bowie
25 Stonemilker - Björk
24 Freedom! '15 - !!!
23 Gunga Din - Libertines
22 Bros - Wolf Alice...
Dómarinn hefur ákveðið hvað var skemmtilegast og best á árinu 2015. Það er gott að hafa í huga að Streymis árslistinn er sannleikurinn og lífið, allt annað er rugl. Ef þið eruð ósátt endilega sendið kvörtun á Frank.
21 Don't Breathe Out - Roots Manuva
20 Dreams - Beck
19 Distant Past - Everything Everything
18 Mountain At My Gates - Foals
17 We Will Live For Ages - Hjaltalín
16 My Baby Dont Understand Me - Natalie Prass
15 Madonna ? Black Honey
14 Under Neon Lights feat. St. Vincent - The Chemical Brothers
13 I Love You, Honeybear - Father John Misty
12 Can't Keep Checking My Phone - Unknown Mortal Orchestra
11 Need You Now - Hot Chip
10 Ballad Of The Mighty - Noel Gallaghers High FLying Birds
09 How Could You Babe - Tobias Jesso Jr.
08 Depreston - Courtney Barnett
07 Snakeskin - Deerhunter
06 Ryderz - Hudson Mohawke
05 Should Have Known Better - Sufjan Stevens ...
Streymi byrjar á Bond fýling í kvöld og síðan verður tekið gítarsóló, trommusóló, panflautusóló, bassasóló, saxafónsóló - þið skiljið hvað ég er að fara. Þetta verður fjölbreytt, framandi og ferskt að venju og endar síðan á jözzuðum bræðingi af hip hoppi og elektróník.
Lagalistinn
01 Diamonds Are Forever - Shirley Bassey
02 Spectre - Radiohead
03 Superstar - Sonic Youth
04 Reichpop - Wild Nothing
05 Bahia - Prince Rama
06 Gagarin - Public Service Broadcasting
07 Fortress - Thee Oh Sees
08 Down Here - John Grant
09 Yes Im Changing - Tame Impala
10 Fighting For - Roots Manuva
11 Landslide - Jimi Tents
12 Stand! - Sly & The Family Stone
13 Necessary Evil - Unknown Mortal Orchestra
14 Need A Friend - EL VY
15 Marks To Prove It - Maccabees ...
Þá er loksins komið að því, annar þáttur ársins af Streymi fari í loftið og ekkert hefur verið sparað til að gera hann sem glæsilegastan. Hellingur af glænýjum sönglögum erlendum sem innlendum verður blandað saman við aðeins eldri í góðan graut.
Lagalistinn
01 Everybody Loves the Sunshine - Roy Ayers
02 Till Friends - Erykah Badu
03 Real Friends - Kanye West
04 Dollar Days - David Bowie
05 Gardenia - Iggy Pop
06 I am chemistry - Yeasayer
07 See Emily Play - Pink Floyd
08 Hot Wax - King Gizzard And The Lizard Wizard
09 Bad Habits - The Last Shadow Puppets
10 No Cops - Night Beats
11 Chasing The Tail Of A Dream - The Coral
12 Are You Ready For Me - Pretty Vicious
13 I Exhale (packshot) - Underworld
14 Insomnia - Faithless
15 I Wanna Go Bang - Bjarki
16 TSV WB - Zenker Brothers
17 Activ-8 (Come with me) - Altern 8 ...
Febrúar kominn og allir búnir að átta sig á því að þessi nýársheit voru bara óraunsætt rugl sem var hvort eð er ekkert hægt að standa við. Þessu fögnum við að sjálfsögðu með brennandi heitri tónlist að hætti hússins í Streymi kvöldsins.
Lagalistinn
01 T.B. Sheets - Van Morrison
02 Big Love - Matthew E. White
03 Planet Sizes - Streve Mason
04 The Wheel - PJ Harvey
05 Under The Sun - DIIV
06 Everytime Boots - Julia Holter
07 Solitude is Bliss - Tame Impala
08 The Plain Moon - The Besnard Lakes
09 Exit 353 - Damien Jurado
10 Trouble - Cage the Elephant
11 Spectre - Radiohead
12 Take It There ft. Tricky & 3D - Massive Attack
13 Reign ft Ian Brown and Mani - Unkle
14 Ballerina In...
Þá er heldur betur farið að styttast í tónlistarfestivalið Sónar Reykjavík sem verður haldið í fjórða skipti í ár í Hörpu. Hátíðin fer fram eftir viku og þess vegna er bráðnauðsynlegt að heyra í nokkrum listamönnum sem spila í ár, í bland við listamenn sem hafa slegið í gegn á hátíðinni á undanförnum árum.
Lagalistinn
01 Retrograde (Soul On Ice Remix) - James Blake
02 Feeling - Vaginaboys
03 Birds of Paradise - Milkywhale
04 Pólýnesía - Apparat Organ Quartet
05 Deep Sea Diver - Angel Haze
06 Alarm - Boys Noize
07 Chimes - Hudson Mohawke
08 Sun - Koreless
09 Anna Maggí - Futuregrapher
10 ARP3 - Floating Points
11 Interference - Holly Herndon
12 Brilly - Brilliantinus
13 Freedom! '15 - !!! (Chk Chk Chk)
14 Come To Me - Ellen Alien
15 Open Eye Signal - Jon Hopkins
16 Swept (Tale Of Us Remix) - Kiasmos
17 Like Tears In The Rain - Rødhåd
18 I Wanna Go Bang - Bjarki
19 Stor Eiglass - Squarepusher
20 I Bite Through It - Oneohtrix Point Neve...
Stundum er fjallað um poppstjörnur sem yfirnáttúrulegar verur sem hafi svör við allskonar vandamálum sem steðja að heiminum og þeirra nærumhverfi. Í Streymi kvöldsins verða engin vandamál leyst en poppstjörnur koma við sögu og gera það sem þær eru bestar í, þ.e. að dansa, djóka, syngja og spila lög.
Lagalistinn
01 Two Weeks - Grizzly Bear
02 Perth - Beirut
03 Dust - Parquet Courts
04 Rock & Roll - The Velvet Underground
05 Fan The Flames - Sheer Mag
06 Moaning Lisa Smile - Wolf Alice
07 Ladykillers - Lush
08 At Most A Kiss - Blossoms
09 Every Little Bit Counts - !!!
10 Candy Sam - Ty Segall
11 I Have Been To The Mountain - Kevin Morby
12 The Plain Moon - The Besnard Lakes
13 No Woman - Whitney
14 Break Into Your Heart - Iggy Pop
15 Chili Town - Hinds ...
Big Beat var geysilega vinsæl tónlistarstefna á tíunda áratugnum og virðist vera að gægjast aftur upp á yfirborðið, við heyrum ný tóndæmi í þætti kvöldsins í bland við eldri og þekktari slagara. Annars verður þetta með hefðbundnu sniði í Streymi kvöldsins fyrir utan að umsjónarmaðurinn er frekar hás sem sumum gæti fundist sexý.
Lagalistinn
01 All The Love In The World - Nine Inch Nails
02 Dead Editors - Massive Attack
03 Bad Radio - Leftfield & Tunde Adebimpe
04 Retox - Essaie Pas
05 Move - Rat Boy
06 Push the Tempo - Fatboy Slim
07 Singularity (Extended Mix) - New Order
08 I Exhale - Underworld
09 Waiting - Vök
10 One Hundred Days - Mark Lanegan
11 Emotional Rescue - St. Vincent
12 Reeth - Penny & Sparrow
13 Future You - Lnzndrf ...
Í Streymi kvöldsins förum við 20 ár aftur í tímann og kíkjum á nokkur lög sem bæði voru vinsæl og ekkert svo brjálæðislega vinsæl en samt helvíti góð á þessu ágæta ári í tónlistarsögunni.
Það helsta í tónlistarfréttum var...
Dave Gahan deyr af of stórum heróín skammti og er handtekinn þegar hann lifnar við.
Trainspotting er skemmtilegasta myndin.
Phil Collins hættir í Genesis.
Stone Roses spila versta gigg sögunnar og hætta.
Tupac Shakur er skotinn í Las Vegas.
Mc Hammer verður gjaldþrota.
Lisa Marie Presley sækir um skilnað frá Michael Jackson.
Söngvari Pantera Phil Anselmo tekur of stóran skammt af heróíni eins og Sublime söngvarinn Bradley Novell sem tók aðeins meira og dó.
Sex Pistols koma saman á ný.
En það er ágætt að minnast á það sem kemst ekki fyrir í þætti kvöldsins það kemst kannski fyrir í öðrum þætti um árið 1996.
Oasis áttu í rauninni árið 1996 í Bretlandi ásamt Blur, Ash, Charlatans og fleirum en Take That, Spicegirls og George Michael sáu um poppið ásamt Babylon Zoo s...
Í Streymi kvöldsins verður hækkað í botn og hlustað á fullt af nýjum böndum sem hafa fundist að undanförnu við uppgröft í hirslum BIRP! samfélagsins, sem hefur þjónað heiminum með mánaðarlegum skammti af indie mússík frá árinu 2009.
Lagalistinn
01 Tong Poo - Yellow Magic Orchestra
02 CKCMP (Silicon Rework) - Unknown Mortal Orchestra
03 Golden Gal - Animal Collective
04 Care Of Cell 44 - The Zombies
05 Silly Me - Yeasayer
06 Your Life In The End - Prince Rama
07 Love As A Weapon - Little Scream
08 Waves (Tame Impala Remix) - Miguel
09 Arrow - Grapell
10 Emotional Rescue - St. Vincent
11 Washed Up - South of France
12 Taking What's Not Yours - TV Girl
13 White Night - Rey Pila
14 Crazy Eyes - Brother Moses
15 Everytime Boots - Julia Holter
16 Money Feat. A...