DiscoverSyndaselir
Syndaselir
Claim Ownership

Syndaselir

Author: syndaselir

Subscribed: 2Played: 105
Share

Description

Veitingavinirnir Danni og Svenni fyrir vikulega yfir veitingasenu Reykjavíkur. Stundum góður gestur en alltaf drykkur.
42 Episodes
Reverse
Danni dæmdi í Negroni kokteilakeppni og Svenni fór til Boston. Svo kom Óli Óla (Brút, Vínstúkan, Kaffi Ó-le) og ræddi bestu staði Reykjavíkur og bransann.
Svenni fór til Detroit og Danni til New York og sögur sagðar þaðan. Nöldrandi neitandinn tekinn fyrir sem snerist aðallega um meðhöndlun farangurs í flugi en matargagnrýni vikunnar var um Skál (á nýja staðnum) því stákarnir fóru þangað saman í prufudinner.
Strákarnir ræddu Vínstúkuna og Hereford, Hopp vs. Bolt og bestu/verstu ítölsku veitingastaðina í Reykjavík.
Strákarnir ræða forsetaframbjóðendur og eru alls ekki sammála.
Arnar Darri leysti af Svenna sem þurfti að stökkva í flug.  Arnar og Danni ræddu Mínus tónleikana, gítara og að sjálfsögðu forsetaframbjóðendur.
Þjóðhátíðardagur Noregs, sungið í flugvélum & lítið forsetahorn
Eurovision, forsetahornið & sögur frá Berlín
Syndaselir #34 - Lite

Syndaselir #34 - Lite

2024-05-0301:27:32

Danni veikur eins og vanalega en strákarnir ræddu Varsjá ferð Danna, nýju facebook profile hjá Svenna og auðvitað smá forsetaspjall
Strákarnir tóku upp þáttinn á Sumardaginn Fyrsta því Danni tók skyndiákvörðun og skellti sér til Varsjár. Tollurinn, sundlaugar og Prikið var til umræðu
Svenni mætti smá veikur en alltaf seigur. Hann fékk sér kaffi á meðan Danni fékk sér Guinness og strákarnir ræddu norðurljósin, hvalskoðun & nýja veitingarýni sem þeir ætla að byrja með, Seal of Approval!
Edrú Syndaselir í þetta skiptið en mikið fjör. Þeir fengu að heyra sögur bakvið tjöldin frá keppanda í Djúpu Lauginni, það var tekið embættis-slúður & hugmyndir fæddust með að halda pop-up í Vínstúkunni.
Strákarnir ræddu mögulegt forsetasamsæri Balurs og Steinunnar Ólínar. Svo var kýkt á Trip Advisor og niðurstoður heilbrigðiseftirlits.
Almenningssalerni og hvítvínskonan á sínum stað.
Afmælisþáttur! Danni á afmæli og Svenni drekkur áfengislausan bjór. Forsetaframbjóðendur og hrákur í mat hjá leiðinlegum gestum.
Strákarnir fóru í Reykjavík Grapevine Best of Reykjavík deep dive. 
Syndaselir #26 - Vatnglas

Syndaselir #26 - Vatnglas

2024-03-0801:17:55

Svenni er byrjaður í hálfs árs drykkjupásu þannig strákarnir fengu sér vatn. Pho Vietman, EasyJet & flugdólgar
Strákarnir fengu sér Guinness því Svenni byrjar 6 mánaða áfengisbindindi á morgun, 2. mars.
Íslenska Queer Eye for the Straight Guy, AirBNB vesen en almenn gleði hjá strákunum. Danni var í Guinness á meðan Svenni stóð sig vel í rósavíninu frá Skál.
Danni orðinn veikur eins og svo oft áður en Svenni reynir að hressa hann við með Jack Daniels og verkjatöflum.
loading