Syndaselir

Veitingavinirnir Danni og Svenni velja sérsniðin drykk handa góðum gesti alla föstudaga á Xinu kl 18-20

Syndaselir #38 - Funfeit forsetaumræða yfir Lite & Guinness

Strákarnir ræða forsetaframbjóðendur og eru alls ekki sammála.

05-31
01:41:12

Syndaselir #37 - Arnar Darri í Guinness

Arnar Darri leysti af Svenna sem þurfti að stökkva í flug.  Arnar og Danni ræddu Mínus tónleikana, gítara og að sjálfsögðu forsetaframbjóðendur.

05-24
01:23:40

Syndaselir #36 - Ordinaire 2022 Freyðivín

Þjóðhátíðardagur Noregs, sungið í flugvélum & lítið forsetahorn

05-17
01:31:19

Syndaselir #35 - Ancestral 2022 Freyðivín

Eurovision, forsetahornið & sögur frá Berlín

05-10
01:26:31

Syndaselir #34 - Lite

Danni veikur eins og vanalega en strákarnir ræddu Varsjá ferð Danna, nýju facebook profile hjá Svenna og auðvitað smá forsetaspjall

05-03
01:27:32

Syndaselir #33 - Done Whey Protein Drink & Guinness

Strákarnir tóku upp þáttinn á Sumardaginn Fyrsta því Danni tók skyndiákvörðun og skellti sér til Varsjár. Tollurinn, sundlaugar og Prikið var til umræðu

04-26
01:13:20

Syndaselir #32 - Kaffi & Guinness

Svenni mætti smá veikur en alltaf seigur. Hann fékk sér kaffi á meðan Danni fékk sér Guinness og strákarnir ræddu norðurljósin, hvalskoðun & nýja veitingarýni sem þeir ætla að byrja með, Seal of Approval!

04-19
01:23:36

Syndaselir #31 - Klaki & Collab

Edrú Syndaselir í þetta skiptið en mikið fjör. Þeir fengu að heyra sögur bakvið tjöldin frá keppanda í Djúpu Lauginni, það var tekið embættis-slúður & hugmyndir fæddust með að halda pop-up í Vínstúkunni.

04-12
01:21:28

Syndaselir #30 - Guinness & Tuborg

Strákarnir ræddu mögulegt forsetasamsæri Balurs og Steinunnar Ólínar. Svo var kýkt á Trip Advisor og niðurstoður heilbrigðiseftirlits.

04-05
01:21:29

Syndaselir #29 - Implosion frá To Ol

Almenningssalerni og hvítvínskonan á sínum stað.

03-29
01:25:11

Syndaselir #28 - Danni fagnar afmæli og Svenni í áfengislausum

Afmælisþáttur! Danni á afmæli og Svenni drekkur áfengislausan bjór. Forsetaframbjóðendur og hrákur í mat hjá leiðinlegum gestum.

03-22
01:17:09

Syndaselir #27 - Tommi Steindórs & Alexander Örn (The Vintage Caravan & UXI) í Guinness

Strákarnir fóru í Reykjavík Grapevine Best of Reykjavík deep dive. 

03-15
01:30:18

Syndaselir #26 - Vatnglas

Svenni er byrjaður í hálfs árs drykkjupásu þannig strákarnir fengu sér vatn. Pho Vietman, EasyJet & flugdólgar

03-08
01:17:55

Syndaselir #25 - Meiri Guinness

Strákarnir fengu sér Guinness því Svenni byrjar 6 mánaða áfengisbindindi á morgun, 2. mars.

03-01
01:13:41

Syndaselir #24 - Guinness & Rósavín

Íslenska Queer Eye for the Straight Guy, AirBNB vesen en almenn gleði hjá strákunum. Danni var í Guinness á meðan Svenni stóð sig vel í rósavíninu frá Skál.

02-23
01:31:15

Syndaselir #23 - Jack og verkjatöflur

Danni orðinn veikur eins og svo oft áður en Svenni reynir að hressa hann við með Jack Daniels og verkjatöflum.

02-09
01:03:16

Syndaselir #22 - Arnar Darri í Guinness

Arnar Darri mætti með Guinness og þeir Danni rifjuðu upp æskuárin.  Ef þið viljið detta í þann fíling sem strákarnir voru í þá mælum við með þessum lögum í pásunum. Disposable Heroes - Metallica Death rattle - Pantera Kolkrabbinn - Mínus Animalia - Ham Mr. Dolly - Brain Police Thank God for Silence - Sign Graveyard Disciples - Black Label Society

02-02
01:03:42

Syndaselir #21 - Tommi Steindórs í pre-game síðum Faxe Premium

Tommi kom í pre game eftir langan dag og strákarnir fóru yfir bari og veitingastaði bæjarins.

01-19
01:11:30

Syndaselir #19 - Janúarþunglyndir í Stellu og ostborgara frá BK Kjúklingi

Jú jú fyrsti þáttur ársins. Smá nöldur, smá skammdegi en alltaf stuð

01-05
01:02:59

Recommend Channels