Tappvarpið

Icelandic MMA podcast

Tappvarpið #141: Gunnar Nelson vs. Barberena uppgjör og UFC 286 með Steinda Jr.

Gunnar Nelson sigraði Bryan Barberena á UFC 286 um síðustu helgi. Frammistaðan var frábær og var sigurinn einn sá besti á ferlinum. Við fórum vel yfir bardagann og bardagakvöldið í heild sinni. -Gunni aldrei verið betri -Hvað er næst fyrir Gunna? -Leon besti veltivigtarmaður heims -Hvers vegna er Colby kominn í titilbardaga? -Ferðasögur frá London

03-22
01:44:30

Tappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones

Það var kominn tími á Tappvarp og var farið um víðan völl í nýjasta Tappvarpinu. UFC 265 fór fram um helgina þar sem Jon Jones stimplaði sig inn í þungavigtina. Þá fórum við ítarlega yfir bardaga Gunnars Nelson gegn Bryan Barberena og margt fleira. -Hægur Jon Jones samt miklu betri en það besta í þungavigtinni -Gane þarf að fara til Khabib -Hvernig verður Jon Jones gegn Stipe Miocic? -Hvað gerir Francis Ngannou næst? -Daniel Rodriguez í brasi og Barberena kemur inn -Vanmetinn Barberena -Ólíkindatólið Barberena -Standið á Gunnari -Er Usman á lokasprettinum sem íþróttamaður? -Power Slap League ruslið.

03-09
01:54:39

Tappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.

Það var orðið alltof langt síðan Tappvarpið var á dagskrá en að þessu sinni kom Steindi Jr. til að fara yfir helstu fréttir og UFC 280. -Hvenær mun Gunni snúa aftur? -Er Conor hættur? -Enn bíðum við eftir Jon Jones -Makhachev era -Búið spil hjá TJ -Vann Sean O'Malley eðaaaa?

10-26
01:37:20

Tappvarpið #138: Gunnaskýrsla frá London

Gunnar Nelson sigraði Takashi Sato á UFC bardagakvöldinu í London um síðustu helgi. Bardaginn var gerður upp í nýjasta Tappvarpinu.

03-23
01:32:27

Tappvarpið #137: Steindi Jr. og Bjarki Óm hita upp fyrir UFC London

Steindi Jr. og Bjarki Ómars komu í 137. þátt Tappvarpsins þar sem var hitað upp fyrir UFC bardagkavöldið í London þar sem Gunnar Nelson mætir Takashi Sato. -Sögustund -Hvað vitum við um Sato? -Hve langt mun líða þar til Gunni mun skjóta inn? -Hendur uppi! -Aspinall lestin -Djúpt card með gullkynslóð Breta

03-15
01:35:46

Tappvarpið #136: Nýr andstæðingur fyrir Gunnar og UFC 272 uppgjör

Það er kominn nýr andstæðingur fyrir Gunnar og sá heitir Takashi Sato. Við fórum vel yfir þennan nýja andstæðing í 136. þætti Tappvarpsins og gerðum auðvitað UFC 272 upp. -Betri eða verri andstæðingur fyrir Gunnar? -Colby gerði það sem allir vissu að hann myndi gera -Jorge nýtti ekki tækifærin -Colby fær engan PPV bónus, til hvers þá að vera fáviti? -Masvidal eltir peningabardagana -Af hverju þurfti RDA gegn Moicano að vera fimm lotur? -Alex Oliviera aldrei betri! en tapaði samt

03-09
01:19:34

Tappvarpið #135: Bestu inngöngulögin og UFC 272

Í nýjasta Tappvarpinu fórum við yfir bestu og eftirminnilegustu inngöngulögin í MMA. Við hituðum einnig vel upp fyrir UFC 272 sem fer fram um helgina. -Helstu fréttir -UFC London -Sögustund -Bestu inngöngulögin í MMA -Rígur Colby og Masvidal -Moicano inn en Islam bíður -Slæmt gengi Alex Oliveira eftir tapið gegn Gunna

03-02
01:19:50

Tappvarpið #134: UFC 271 upphitun

UFC 271 fer fram um helgina og var hitað vel upp fyrir bardagakvöldið í 134. þætti Tappvarpsins. -UFC London miðasala -Sögustund -Hugarfarsbreyting Whittaker -Munu fellurnar hjá Whittaker sjást? -Inngöngulög Tai Tuivasa -Cannonier og Brunson mætast en Strickland fylgist vel með -Lokabardagi Roxanne Modafferi

02-09
01:27:54

Tappvarpið #133: Gunnar með bardaga, Íslendingar á HM og UFC 270

Fyrsta Tappvarp ársins er komið í hús. Í þættinum ræddum við um góðar fréttir af Gunna, HM og margt fleira. -Sögustund -Mikael og Viktor á HM í MMA -Gunnar Nelson fær nýjan andstæðing -UFC í London og Claudio Silva -Samningamál Francis Ngannou -Hvað er langt þar til UFC sviptir Ngannou?

01-26
01:26:34

Tappvarpið #132: UFC 269 uppgjör og helstu fréttir

UFC 269 var gert rækilega upp í 132. þætti Tappvarpsins. Farið var einnig yfir helstu fréttir. -Sögustund -Helstu fréttir -Getum við fengið Poirier vs. Oliveira í hverjum mánuði? -Endurkoma Thai Clinchisins -Poirier strax kominn með næsta andstæðing -Vandræðalegt tap Amanda Nunes -Óvæntustu úrslit í MMA sögunni -Hvað gerðist hjá Cody Garbrandt? -Aftur eftirminnilegt viðtal við Dominick Cruz

12-17
01:26:51

Tappvarpið #131: UFC 269 upphitun

131. þáttur Tappvarpsins er kominn út. Í þættinum var farið vel yfir helstu fréttir og þá sérstaklega endurkomu Gunnars Nelson mögulega í London í mars. Upphitun fyrir UFC 269 hefst eftir um það bil 50 mínútur. Dagskrá þáttarins: -Sögustund -Trillan -Helstu fréttir -UFC 269 upphitun -Ferilskrá Poirier og Oliveira -Margra mánaða undirbúningur Juliana Pena -Ölvunarakstur Geoff Neal 15 dögum fyrir bardaga -Óformlegi meistarinn Sean O’Malley

12-09
01:35:51

Tappvarpið #130: UFC 268 uppgjör

UFC 268 var frábær skemmtun. Farið var vel yfir alla helgina: -UFC 130 sögustund -Hvað var planið hjá Colby? -Hvað er næst fyrir Usman? -Heldur Usman að hann eigi í alvöru séns í Canelo? -Usman vs. GSP? -Fær Esparza titilbardaga gegn Rose? -Af hverju berst Chandler svona? -Volkan hættur að vera skollóttur

11-10
01:34:53

Tappvarpið #129: Costa tilnefndur sem fáviti ársins, UFC 267 upphitun og helstu fréttir

129. þáttur Tappvarpsins var spikfeitur! Í þættinum var farið um víðan völl eins og vanalega og hitað upp fyrir helgina: -Sögustund -Trillan -Íslendingar að berjast -Stórt boxmót í Kaplakrika og Valgerður komin með bardaga -Jon Jones handtekinn enn einu sinni -Conor að lemja DJ -Er Nate Diaz að yfirgefa UFC? -Vettori maður ársins og Costa skúrkur ársins -Er sigurvegari helgarinnar besti léttþungavigtarmaður heims? -Petr Yan gerir grín að Aljamain Sterling -Er Khamzat 100%?

10-28
01:30:41

Tappvarpið #128: Helstu fréttir og UFC 266 upphitun

Loksins nýtt Tappvarp en í 128. þættinum fórum við yfir helstu fréttir og hituðum upp fyrir UFC 266. -Frábær árangur hjá Mikael Leó -Íslenska bardagasenan er komin aftur af stað -World Fight League, hvað er það? -Siðlaus gróði á hundgömlum Evander Holyfield -Hvað eigum við að gera við Darren Till? -Af hverju er Volkanovski svona góður? -Getur Ortega 2.0 orðið meistari? -17 ára bið eftir Diaz-Lawler 2 -Hvað gerist ef Nick Diaz vinnur? -Hvar stendur Lauren Murphy í samanburði við fyrri andstæðinga Valentinu?

09-23
01:39:27

Tappvarpið #127: UFC 265 uppgjör

Í 127. þætti Tappvarpsins fórum við ítarlega yfir UFC 265 um síðustu helgi og helstu fréttir í MMA heiminum: -Sögustund -Trillan -Þægilegur sigur Gane -Erfiður bardagi í vændum fyrir Ngannou? -Tapaði Jon Jones á þessu? -Á 35 ára Jose Aldo séns í titil? -Luque eða Edwards í titilinn, hvor er með betri ferilskrá?

08-11
01:16:46

Tappvarpið #126: Helstu fréttir og UFC 265 upphitun

UFC 265 fer fram um helgina og vorum við alveg á síðasta séns að fara yfir kvöldið. Við fórum einnig yfir helstu fréttir síðustu vikna: -UFC 126 sögustund -Trillan -AJ McKee og framtíð hans í Bellator -Paul hornið -Juliana Pena fær blaðamannaverðlaun ársins -Derrick Lewis komist lengra en allir bjuggust við -Lewis með rothögg á blaðamannafundi -UFC er með sögulínu tilbúna fyrir Ngannou

08-06
01:19:05

Tappvarpið #125: Búið spil hjá Conor? UFC 264 uppgjör

Í þættinum var farið vel yfir UFC 264 og fótbrotið hjá Conor McGregor. -UFC 125 sögustund -Bardagar í Póllandi -Trillan -Er þetta búið spil hjá Conor? -Mislukkað guillotine -Hvernig fótbrotnaði Conor? -Fáum við fjórða bardagann? -Gervilegt trash talk -Brostnir draumarStephen Thompson -Taivasa partýkall ársins

07-13
01:28:57

Tappvarpið #124: UFC 264 upphitun

UFC 124 sögustund Bardagar í Póllandi Fáránlegur titill í þungavigt Sama gamla góða planið hjá Dustin? Er Conor með drifkraftinn ennþá? Hvað gerir Conor nýtt? Karate vs. BJJ Stephen Thompson á síðasta séns? Greg Hardy tilraunin heldur áfram Þægilegt fyrir Sean O’Malley

07-07
01:28:23

Tappvarpið #123: UFC 263 upphitun

-UFC 123 sögustund -Trillan -Ugla sat á kvisti og það var Vettori -Besti tíminn til að mæta Adesanya? -Er óheppni Leon loksins að fá stóra bardagann? -Colby eða Leon í titilinn? -Betur undirbúnir Figueiredo og Moreno -Paul hornið -Twitter giskið -Slappur Cody Garbrandt

06-08
01:25:40

Tappvarpið #122: UFC 262 uppgjör

Charles Oliveira er nýr meistari eftir sigur á Michael Chandler. Við fórum yfir UFC 262 í 122. þætti Tappvarpsins. -UFC 122 sögustund -Trillan -Oliveira er hættur að vera pulsa -Chandler með flotta frammistöðu þrátt fyrir tap -Hvað er næst fyrir Chandler? -Oliveira þarf enskutíma og lazer aðgerð -Búið spil hjá Tony Ferguson -Skrítnasta rothögg allra tíma? -Allir að missa sig yfir handarbroti Jacare..nema Jacare

05-19
01:15:05

Recommend Channels