Fýkur í falda - íslenskir þjóðbúningar
Í þessu podkasti segir Elín Jóna Traustadóttir í Tungufelli frá íslenskum þjóðbúningum og þeim búningum sem hún hefur saumað
Hér er kynning á podkast röðinni Fýkur í falda sem er um íslenska þjóðbúninginn.
Á næstu mánuðum munu koma hér inn fleiri þættir um hina litríku flóru íslenska þjóðbúningsins.