True crime Ísland

True Crime Ísland er nýtt íslenskt podcast þar sem nýleg sakamál á Íslandi eru greind út frá dóminum sjálfum. Við erum þrjár vinkonur, þar af tveir lögfræðingar, sem lesum dóma, útskýrum málsatvik og ræðum hvernig réttarkerfið virkar á Íslandi. Fyrsta serían fjallar um karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við förum í gegnum íslensk morðmál, dómsniðurstöður og áhrif þeirra á samfélagið. Ef þú hefur áhuga á íslenskum sakamálum, glæpum á Íslandi og raunverulegum dómum, þá er þetta podcastið fyrir þig. ➡️ Fylgdu True Crime Ísland á Spotify og vertu með okkur frá byrjun.

Morðið í blokkinni 2013 - 1. hluti

Í þriðja þætti af fyrstu seríu True Crime Ísland  fjöllum við um morð sem átti sér stað árið 2013. Maður fannst látinn á svölum í blokk úti á landi. Mikið fjölmiðlafár var í kringum málið og af þeim sökum verður þetta mál í tveim þáttum.Við lesum dóminn, rýnum í málsatvik og útskýrum hvernig réttarkerfið tók á þessu sakamáli. Kostendur þáttarins frá byrjun eru Fons Juris, Kjörís, TM, JYSK, Kratos Lögfræðistofa og Moodup. Þetta sakamál er þriðja málið í seríunni okkar Karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við rýnum í dóma sem varpa ljósi á alvarlegustu ofbeldisbrotin á Íslandi. Í hverjum þætti fá hlustendur ekki bara frásögn heldur einnig fræðilega skýringu á því hvernig réttarkerfið virkað út frá þessum málum.True Crime Ísland er íslenskt true crime podcast sem leggur áherslu á sakamál og dóma á Íslandi. Markmiðið er að gera dóma og málsatvik aðgengilegri almenningi og sýna hvernig íslenskt réttarkerfi bregst við ofbeldisbrotum.Fylgdu True Crime Ísland á Spotify og Apple podcast til að heyra fleiri íslensk sakamál og fá fræðilega innsýn í hvernig dómar og réttarkerfið á Íslandi virka í reynd.

09-15
01:03:44

Morð í matarboði í Kópavogi 2005

Í öðrum þætti af fyrstu seríu True Crime Ísland  fjöllum við um morð sem átti sér stað í matarboði í Hlíðarhjalla árið 2005. Þar var maður, tæplega þrítugur, myrtur fyrir aö ávarpa ekki morðingja rétt.Við lesum dóminn, rýnum í málsatvik og útskýrum hvernig réttarkerfið tók á þessu sakamáli. Kostendur þáttarins frá byrjun eru Fons Juris, Kjörís, TM, JYSK og Kratos Lögfræðistofa. Þetta sakamál er annað málið í seríunni okkar Karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við rýnum í dóma sem varpa ljósi á alvarlegustu ofbeldisbrotin á Íslandi. Í hverjum þætti fá hlustendur ekki bara frásögn heldur einnig fræðilega skýringu á því hvernig réttarkerfið virkað út frá þessum málum.True Crime Ísland er íslenskt true crime podcast sem leggur áherslu á sakamál og dóma á Íslandi. Markmiðið er að gera dóma og málsatvik aðgengilegri almenningi og sýna hvernig íslenskt réttarkerfi bregst við ofbeldisbrotum.Fylgdu True Crime Ísland á Spotify til að heyra fleiri íslensk sakamál og fá fræðilega innsýn í hvernig dómar og réttarkerfið á Íslandi virka í reynd.Dóminn má lesa í heild á Fons Juris https://fj.is/?site=heimild&id=haestirettur.8368&query=524%2F2005

09-07
58:12

Morðið við Fjarðarkaup í Hafnarfirði 2023

Í þessum fyrsta þætti í fyrstu seríu True Crime Ísland  fjöllum við um morðið sem átti sér stað á bílaplani fyrir framan Fjarðarkaup í Hafnarfirði árið 2023. Fjögur ungmenni voru handtekin og einn ungur maður lét lífið. Við lesum dóminn, rýnum í málsatvik og útskýrum hvernig réttarkerfið tók á þessu sakamáli. Kostendur þáttarins frá byrjun eru Fons Juris, Kjörís, TM, JYSK og Kratos Lögfræðistofa. Þetta sakamál er fyrsta málið í seríunni okkar Karlmenn sem drepa karlmenn, þar sem við rýnum í dóma sem varpa ljósi á alvarlegustu ofbeldisbrotin á Íslandi. Í hverjum þætti fá hlustendur ekki bara frásögn heldur einnig fræðilega skýringu á því hvernig réttarkerfið virkað út frá þessum málum.True Crime Ísland er íslenskt true crime podcast sem leggur áherslu á sakamál og dóma á Íslandi. Markmiðið er að gera dóma og málsatvik aðgengilegri almenningi og sýna hvernig íslenskt réttarkerfi bregst við ofbeldisbrotum.Fylgdu True Crime Ísland á Spotify til að heyra fleiri íslensk sakamál og fá fræðilega innsýn í hvernig dómar og réttarkerfið á Íslandi virka í reynd.Linkur á Landsréttardóminn og héraðsdóminn í gegnum Fons Juris https://fj.is/?site=heimild&id=landsrettur.4498&query=856%2F2023Linkur á dóminn í gegnum heimasíðu Landsréttarhttps://landsrettur.is/domar-og-urskurdir/domur-urskurdur/?id=c66ca31e-d880-4ca8-aa96-2e60bb7260f9&verdictid=a671b7d6-cd28-4bc6-9b63-b999bf54b3d2

08-31
55:21

Kynning: Hvað er True crime Ísland?

Velkomin í True Crime Ísland – þar sem við skoðum íslensk sakamál, förum yfir dóma og útskýrum hvernig réttarkerfið virkar. Fyrsta serían fjallar um karlmenn sem drepa karlmenn.Þættirnir koma út á mánudögum. Fyrsti þáttur kemur út mánudaginn 1. september 2025. Fylgdu okkur á Spotify svo þú missir ekki af.Kostendur okkar frá byrjun eru : Fons Juris, TM, Kjörís, JYSK og Kratos lögfræðiþjónusta.

08-30
00:24

Recommend Channels