<p>Tvíhöfði hefur verið lifandi hluti af íslenskum raunveruleika í hartnær hálfa öld og hefur fyrir löngu sannað veigamikið hlutverk sitt sem ómissandi hluti af öflugri rannsóknarblaðamennsku, líflegri þjóðmálaumræðu, skarpri samfélagsgagnrýni og sem lifandi þátttakandi í daglegu samtali fólksins í landinu. Sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.</p>
<p>Hægt er að nálgast fleiri þætti inná <a href="https://tal.visir.is/tvihofdi">tal.is/tvihofdi</a>.</p>
Bergþór Smári Pálmason
þetta r sami þáttur og siðast