Discover
Tveir á tvo
Tveir á tvo
Author: Tveir á tvo
Subscribed: 80Played: 534Subscribe
Share
© Tveir á tvo
Description
Hlaðvarpsþáttur þar sem rætt er við íþróttafólk í fremstu röð, oftast verða gestirnir tveir.
Viktor Unnar Illugason er stjórnandi þáttarins og fær hjálp frá Herði Snævari Jónssyni til að hlutirnir fari ekki úr böndunum.
Viktor Unnar Illugason er stjórnandi þáttarins og fær hjálp frá Herði Snævari Jónssyni til að hlutirnir fari ekki úr böndunum.
14 Episodes
Reverse
Einn besti sóknarmaður Bestu deildarinnar ræðir málin og fer yfir áhugaverðan feril.
Nýr aðstoðarþjálfari Vals ræðir stöðuna og fer yfir ferilinn.
Fyrrum formaður knattspyrnudeildar FH mætti og fór yfir málefni KSÍ og allt það sem skiptir máli þar að hans mati.
Einn færasti þjálfari landsins fer yfir sín mál og hvernig hann hugsar þjálfunina sína.
Gleðigjafarnar Andri og Villi úr Steve Dagskrá mættu og gerðu upp glæsta ferla sína en ræddu aðeins enska boltann líka.
Kristian Nökkvi okkar efnilegasti leikmaður og Willum Þór eru gestir okkar að þessu sinni. Landsliðið er á leið í verkefni og þessir tveir gætu reynst mikilvægir í þeim verkefnum.
Við vorum ekki Tveir á tvo þessa vikuna en við nýttum okkur Norðurlandið og heimsóttum Hallgrím Jónasson sem er að stíga sinn fyrsta dans í þjálfun. Hlustið og njótið
Íslandsmeistararnir mæta og segja alla sína sögu, mjög áhugavert.
Hinir geðugu Keflvíkingar Einar Orri og Magnús Þórir mættu og létu allt flakka.
Besti þjálfari Bestu deildarinnar síðustu ár mætti og fór á dýptina með okkur um þjálfun. Lítið um leikmanninn, meira um þjálfarann.
Landsliðsmaðurinn, Jón Dagur Þorsteinsson og hinn litríki og öflugi Adam Ægir Pálsson fara yfir sviðið með Viktori Unnari í þessum nýjasta þætti af Tveir á tvo.
Þeir eru í dag þekktastir fyrir hágæða tuð og að rýna til gagns þegar kemur að fótboltanum. En þeir áttu sína ferla og það áhugaverða.
Mikael Nikulásson og Kristján Óli Sigurðsson eru nýjustu gestirnir í Tveir á tvo
Logi Tómasson, nýjasti atvinnumaður Íslands og Danijel Djuric settust niður með okkur fyrir tveimur vikum en Logi hefur síðan þá yfirgefið Víkings. Ungir og spennandi leikmenn sem gætu náð ansi langt.
Gísli Eyjólfsson og Höskuldur Gunnlaugsson eru á meðal fremstu knattspyrnumanna í Bestu deildinni í dag. Þeir ræða hlutina á annan hátt en þeir eru oftast vanir.




