Tveir Fellar

Viðtöl við áhugavert fólk. Takk fyrir að hlusta! Endilega followið okkur á Instagram @tveirfellar

#77 Þormóður Eiríksson

Maðurinn sem hefur skapað mjög mörg af okkar uppáhaldslögum. Þormóður kom til okkar í skemmtilegt spjall um tónlist, Ísafjörð, tóngreiningu og hvernig er að vinna sem pródúsent hér á Íslandi Þessi þáttur er í samstarfi við Kilroy Ef þið nefnið við ferðaráðgjafan ykkar að þið viljið nota kóðan Tveir Fellar þegar þið eruð að bóka ferð fáið þið staðfestingargjaldið fellt niður hjá ykkur :)

10-02
01:23:21

#75 Slick.Sicki

Siggi eða Slick.Sicki eins og hann er þekktur á tiktok þar sem hann er með yfir 20 þúsund fylgjendur. Við tölum um leiklist, hvernig var að búa í Kanada og um bíómynd sem hann er að skrifa

09-25
01:09:36

#73 Ice Cold Vol.2

Við fengum meistarana Inga Bauer og Stefán Atla aftur til okkar, töluðum um marga skemmtilega hluti og svöruðum spurningum frá hlustendum

09-18
01:28:24

#71 Eva Ruza

Stór skemmtilegt viðtal við hana Evu Ruzu, við tölum um hvernig hún komst í veislustjóra brannsan, samfélagsmiðla og þáttaseríuna sem hún er að vinna að. Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

09-11
01:11:44

#70 Kristmundur Axel

Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Við förum yfir margt tengt tónlistinni, ljóð og margt margt fleira

09-06
58:04

#67 Frikki.R Vol. 2

Frikki er mættur aftur og við spjöllum um allskonar skemtilega hluti. Hvernig var að búa í Grikklandi, hvernig hann var næstum því stunginn, trúabrögð og af hverju hann er að flytja til Portúgal.

08-16
01:48:10

#65 Birna Rún

Birna Rún Eiríksdóttir leikkona og tiktok snillingur kíkti til okkar ég mjög skemmtilegt spjall.

08-02
01:00:30

#64 Patrik (Prettyboitjokko)

Tónlistarmaðurinn Patrik eða betur þekktur sem Prettyboitjokko kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Við töluðum mikið um hvernig tónlist verður til og hvernig hann byrjaði í þessu öllu saman. Við dettum líka aðeins í tal um föt og bíómyndir í þættinum og það koma nokkrar skemmtilegar umræður frá því. Takk fyrir að hlusta :)

07-26
01:29:04

#62 Þóra Kristín

Stór skemmtilegt spjall við hana Þóru. Við ræðum um ræktina, bíla, titkok og svörum skemmtilegum spurningum frá hlustendum. Takk fyrir að hlusta

07-13
01:34:11

#61 Viktor Benóný

Skemmtilegt viðtal við meistaran Viktor Benóný. Við tölum aðeins um hvernig er að vera ungur íslenskur leikari, berdreymi og hvernig var að hitta Ronaldo þegar hann var hér á landi Takk kærlega fyrir að hlusta Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

07-01
01:06:13

#60 Arnar Dór

Mjög skemmtilegt spjall við hann Arnar Dór. Við spjölluðum um video gerð, kvikmyndaskólann og hvernig er að vinna með fyrirtækinu Skjáskot Arnar á instagram: https://www.instagram.com/arnardorolafs/ Tveir Fellar á instagram: https://www.instagram.com/tveirfellar/ Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

03-22
44:21

#59 Davið Goði

Mjög gott viðtal við meistarann Davíð Goða. Við tölum um allskonar skemmtilega hluti sem hann er að gera eins og t.d. Nýja podcastið hans Close Friends og hvernig gengur með framleiðslufyrirtækið hans Skjáskot   Davíð Goði á insta: https://www.instagram.com/davidgodi/  Davíð Goði á tiktok: https://www.tiktok.com/@davidgodii  Heimasíða skjáskots: https://www.skjaskot.is  Endilega followið okkur á okkar miðlum    Insta: https://www.instagram.com/tveirfellar/  Tiktok: https://www.tiktok.com/@tveirfellar  Þáttastjórnendur: Óli Þorbjörn Guðbjartsson og Einar Ingi Ingvarsson

03-11
56:03

#58 Afmælis þáttur

Við erum 3 ára! Við erum svo þakklátir fyrir allan stuðningin sem þið hafið gefið okkur í gegnum árin. Vonandi sjáumst við fersk á næsta ári með kannski aðeins fleiri þætti en í ár. Takk fyrir að hlusta.

12-29
47:23

#57 Laurasif

Bráð skemmtilegt viðtal við hana Laurusif. Voða gaman að tala við hana um Amsterdam, tiktok og hversu hræðilegt það er að fara í teygjustökk Takk fyrir að hlusta Laurasif á tiktok: https://www.tiktok.com/@laurasif Laurasif á insta: https://www.instagram.com/laurasifnora/

12-29
55:38

#56 Þórhallur Þórhallsson

Uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson kom í mjög skemmtilegt og fyndið viðtal til okkar, njótið vel og takk fyrir að hlusta  Þórhallur á tiktok: https://www.tiktok.com/@thorhallur83 Þórhallur á insta: https://www.instagram.com/thorhallur83/

12-29
01:12:52

#55 G00nhunter

Rósa Björk eða betur þekkt sem G00nhunter á tiktok kíkti til okkar í frábæran þátt. Ef þú ert tölvuleikja áhugamaður þá er þessi þáttur fyrir þig. Takk fyrir að hlusta  G00nhunter á tiktok: https://www.tiktok.com/@g00nhunter Rósa Björk á insta: https://www.instagram.com/rosabjorkk/

12-29
52:01

#54 Ólafur Jóhann

Ólafur Jóhann kom til okkar og talaði um tiktok heiminn, sumarbúðir og margt annað skemmtilegt. Endilega tékkið á þessum meistara.  Takk fyrir að hlusta. Óli á tiktok: https://www.tiktok.com/@olafurjohann123

12-29
01:15:23

#125 Auður - Listamaður í LA

Auðunn Lúthersson eða betur þekktur sem Auður settist í stólinn hjá okkur í þetta skipti. Við tölum um lífið út í LA, hvernig hann komst inn í tónlistina og allskonar fleiri hluti um tónlist.Takk fyrir að hlusta

06-20
01:18:52

#124 Götustrákar - Eiturlyf, Klám og Trú

Aron Mímir og Bjarki Viðarsson stjórna vinsæla hlaðvarpinu Götustrákar sem hægt er að finna á brotkast.is Í þessu viðtali við þá var spjallað um meðal annars eiturlyf, klám og trú. Takk fyrir að hlusta!

06-13
01:51:13

#123 Hlynur Jónsson - Kýpur, meðferð og jakkaföt

Hlynur Jónsson eða betur þekktur sem HJ Elite á samfélagsmiðlum. Skemmtilegt spjall um tímann sem hann bjó í Kýpur, meðferðina, öll 200+ jakkaföt sem hann á og hans jákvæða lífsviðhorf

04-18
01:06:33

Recommend Channels