DiscoverTveir kallar
Tveir kallar
Claim Ownership

Tveir kallar

Author: Tveir kallar

Subscribed: 13Played: 221
Share

Description

Tveir kallar með podcast. 

tveirkallar.is 


@tveirkallar á Instagram

21 Episodes
Reverse
Tveir kallar fá Björgvin Franz Gíslason til liðs við sig til að svara því hvort það megi ekkert grínast lengur. Þeir leggja leið sína í piparsveinsíbúð í miðbænum þar sem Björgvin trúir þeim fyrir nokkru sem hann hefur nánast engum sagt áður og fara svo á sportbar þar sem þeim berst óvænt ástarjátning.
Tveir kallar læra um muninn á staðreyndum og skoðunum, fara í fýlu í mörg mörg ár og ætla sko aldrei aftur að tala við vin sinn en fá síðan óvænta gjöf sem þeir þola ekki. Þökkum áheyrnina og þiggjum endurgjöf hér eða á Instagram. @tveirkallar og tveirkallar.is 
18: Verndarar götunnar

18: Verndarar götunnar

2025-09-0101:40:00

Tveir kallar fara víða í þessum þætti, kíkja meðal annars á djammið, taka þátt í eftirlitsferð óbreyttra borgara og fara svo beint á AA-fund.
Tveir kallar telja tröppur og tala um trans fólk en fara svo að pissa og hitta einhvern sem heilsar þeim innilega en þeim finnst þeir aldrei nokkurn tíma hafa séð hann áður.
16: Þungir karlar

16: Þungir karlar

2025-08-1801:20:05

Tveir kallar bregða sér á leik í amerískum fótbolta í Fíladelfíu og yfir löðrandi (vegan) cheesesteak í hálfleik fara þeir á trúnó um þunglyndi sem lét lítið á sér kræla en hafði ógnvekjandi áhrif þegar til kastanna kom. Þátturinn er ekki í boði Sertral.
15: Andlega ruslatunnan

15: Andlega ruslatunnan

2025-08-1101:03:11

Tveir kallar fara á ströndina með börnin, velta fyrir sér hvort þeir noti konuna sína sem andlega ruslatunnu og fela sig svo inni á klósetti til að hlaða félagslega batteríið.   Tveir kallar á YouTube Tveir kallar á Instagram tveirkallar.is 
Tveir kallar fara á miðilsfund, velta fyrir sér hvort ofbeldi sé að aukast í samfélaginu og redda í algjöru stressi afmælisgjöf fyrir 11 ára frænku.
13: Hvað er karlmennska?

13: Hvað er karlmennska?

2025-07-2801:04:02

Tveir kallar eru á leiðinni til Hollywood, fara á trúnó um heimilisstörfin og skilgreina það sem kollegar hafa þráspurt um: Hvað er karlmennska?
12: Óvænt pub quiz

12: Óvænt pub quiz

2025-07-2051:10

Öðrum kallinum er komið á óvart með snúnum barsvarsspurningum, stressaður fyrirlesari opnar sig og Tveir kallar segja frá því hvað varð til þess að þeir urðu femínistar.
Tveir kallar eru á leiðinni til læknis þegar það springur dekk. Þeir fara létt með að skipta og ræða á meðan um heimgreiðslur til mæðra.
10: Manosphere

10: Manosphere

2025-07-0753:30

Tveir kallar detta of snemma og of djúpt í trúnó, kíkja inn í mannhvelið (e. manosphere) og velta fyrir sér muninum á uppeldi drengja þá og nú.
Tveir kallar skorast ekki undan áskorunum og fóru því á námskeið um fyrirbæri sem heitir gagnræða. Í þættinum setja þeir frá því og fara svo að þrífa símann hans Steina með sterkum hreinsiefnum á meðan þeir reyna að svara áleitinni spurningu sem sótt hefur á karla frá aldaöðli: Má ekkert lengur?
8: Þungarokkarinn

8: Þungarokkarinn

2025-06-2358:46

Tveir kallar fara í gönguferð um landið og hlusta á róandi árniðinn og harðasta þungarokk sem Steini hefur heyrt. Síðan ákveða þeir að það þurfi að breyta lógóinu þeirra.
7: Uppeldi stráka

7: Uppeldi stráka

2025-06-1630:56

Tveir kallar ræða um uppeldi stráka, rifja upp vandræðalegt blogg og játa svo óheppilegan atburð að þeir hreinlega meika ekki að taka fyrir hlustanda dagsins. Sjáumst á Instagraminu Tveir kallar. Þar geturðu sent okkur áskorun fyrir hlustanda dagsins og séð á bakvið tjöldin. Þú getur líka horft á þennan þátt á tveirkallar.is 
6: Truflun

6: Truflun

2025-06-1057:49

Þessi þáttur er um … við munum það eiginlega ekki alveg því það ruddist einhver kall inn í stúdíóið og sló okkur alveg út af laginu. En það var eitthvað þarna um stráka og hægrið, mann í netrifrildameðferð og hrútskýringar.
5: Bílslys

5: Bílslys

2025-06-0250:24

Tveir kallar prófa að manifesta, tala um nafnlausa netkalla og lenda í bílslysi.   Instagram: Tveirkallar Horfðu: Tveirkallar.is
4: Heilsa karla

4: Heilsa karla

2025-05-2655:10

Í þættinum velta Tveir kallar fyrir sér af hverju annar þeirra sé svona asnalega smámunasamur, skoða tölfræði um heilsu karla og pakka ofan í leikskólatösku. Horfðu á tveirkallar.is eða skoðaðu meira á Instagram-inu @tveirkallar.
3: Fyrirvinnan

3: Fyrirvinnan

2025-05-2001:13:00

Í þættinum bregða Tveir kallar sér til Danmerkur, ræða um fyrirvinnu heimilisins og hvað fari í taugarnar á þeim í fari hins kallsins. Horfðu á þáttinn á tveirkallar.is  
2: Afsökunarbeiðni

2: Afsökunarbeiðni

2025-05-1201:05:04

Tveir kallar tala um getnaðarvarnir, biðja þjóðþekktan femínista afsökunar í gufubaði og setja upp Barnaloppubás.   Horfðu: http://www.tveirkallar.is/ 
1: Vinasambönd karla

1: Vinasambönd karla

2025-05-0201:10:36

Tveir kallar með podcast (þetta hefur aldrei verið gert áður). Í fyrsta þætti ræðum við vinasambönd karla, förum í bátsferð og gefum út yfirlýsingu.   Umsjón: Haukur Bragason og Þorsteinn V. Einarsson Tónlist: Pétur Jónsson   Instagram: @tveirkallar Heimasíða: tveirkallar.is  [í vinnslu]    
loading
Comments 
loading