DiscoverTvíhöfði
Tvíhöfði
Claim Ownership

Tvíhöfði

Author: tvihofdi

Subscribed: 349Played: 13,464
Share

Description

Tvíhöfði hefur verið lifandi hluti af íslenskum raunveruleika í hartnær hálfa öld og hefur fyrir löngu sannað veigamikið hlutverk sitt sem ómissandi hluti af öflugri rannsóknarblaðamennsku, líflegri þjóðmálaumræðu, skarpri samfélagsgagnrýni og sem lifandi þátttakandi í daglegu samtali fólksins í landinu. Sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.


Hægt er að nálgast fleiri þætti inná tal.is/tvihofdi.

66 Episodes
Reverse
#225 - Lýtaaðgerð

#225 - Lýtaaðgerð

2025-12-0331:15

Tvíhöfði ræðir um lýtaaðgerðir og margt fleira
#224 - Færeyjablús

#224 - Færeyjablús

2025-11-2631:10

Tvíhöfði fer yfir málin í Færeyjum og margt fleira
Tvíhöfði fer yfir síkópata og narsisista
Tvíhöfði ræðið exem á kálfanum á Jóni
Tvíhöfði fer yfir ferðalag Jóns til Japan og blöðru á milli tánna
Tvíhöfði fer yfir málin hjá meiraprófsbílstjórum
Tvíhöfði ræðir vondar og góðar lyktir
Tvíhöfði fer yfir Netanyahu fjölskylduna
Tvíhöfði tekur stöðuna á elítuni
Bjarni móhíkani, Apple ID og farewell Tvíhöfða
Tvíhöfði á X977, alla föstudaga frá 14-16
Margt og mikið rætt í Tvíhöfða
Duna, Bill Murray og margt fleirra
Bandaríkin, the apprentice og margt fleirra
Forsetakosningar í Bandaríkjunum
Verkföll, tennur & The Substance
Öldrun, húðheilsa og litlu jól Tvíhöfða
Konungsfjölskyldur, frændi Laufeyjar & hlaupahjól í kuldanum
Smá pólítik, bíómyndir og bjúgur
Persónuleikapróf, framboðið og stipplingurinn á Suðurlandsvegi
loading
Comments (1)

Bergþór Smári Pálmason

þetta r sami þáttur og siðast

Sep 17th
Reply