DiscoverVínvarpið
Vínvarpið
Claim Ownership

Vínvarpið

Author: Reynir Garðar

Subscribed: 0Played: 0
Share

Description

Fljótandi ferðalag um veröld víns og veiga. Rætt er við aðila úr vín- og veitingageiranum um vín frá þekktustu vínlöndum heimsins. Við kynnumst vínum, vínfræðum og fólkinu úr geiranum.
2 Episodes
Reverse
#02 Vínmenning á Íslandi

#02 Vínmenning á Íslandi

2025-09-0501:12:11

Í þessum þætti fáum við Gissur Kristinsson vínvin í heimsókn og förum létt yfir vínsögu Íslands, Áfengisverslun Ríkisins og hvernig vínmenning landsins hefur þróast í gegnum árin. Á meðan við spjöllum um vínsöguna, vínmenningu okkar íslendinga og margt fleira þá opnum við flösku af Hugel Riesling Grossi Laue frá Alsace í Frakklandi og fræðumst aðeins um Riesling þrúguna og samtök sem kölluðu sig ABC.
Í dag kynnum við Vínvarpið til sögunnar og ræðum við Ágúst Reynisson, alla jafna þekktur sem Gústi á Grillmarkaðnum, um vín og veitingar. Með spjallinu opnum við flösku af Torres Mas La Plana frá D.O. Penedes sem á sér merkilega sögu og spilaði skemmtilegt hlutverk í einum af veitingastöðum Gústa í góðærinu á meðan við ræðum um upphafið og ferilinn hans Gústa, kynnumst persónunni og hvað það er sem gerir vínbransann svona heillandi.
Comments