Discover
Videoleigan
Videoleigan
Author: Atli Þór Einarsson
Subscribed: 44Played: 600Subscribe
Share
© Atli Þór Einarsson
Description
Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum.
Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar?
Videoleigan mun svara öllu þessu og rúmlega það!
Hafðu samband: videoleiganhladvarp@gmail.com
Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar?
Videoleigan mun svara öllu þessu og rúmlega það!
Hafðu samband: videoleiganhladvarp@gmail.com
28 Episodes
Reverse
Við Atli Steinn kíktum í bíó! Hann fékk spontant þá sniðugu hugmynd að taka upp fyrstu viðbrögð og pælingar.Uppfullt af handhófskenndum röfli og spoilers - og geispi. Við köllum þetta Hraðspól!Fylgstu með á www.facebook.com/videoleigan og á Instagram @videoleiganhladvarpSendu okkur línu á videoleiganhladvarp@gmail.com„Að horfa á myndband“ röddin í upphafi er einhver sem allir VHS unnendur þekkja, goðsögnin Gylfi Pálsson.Þemalag Videoleigunnar er samið af Kristjáni Sturla Bjarnasyni.
Við erum komnir aftur!🎉Okkar allra bestu þakkir til snillingana sem hafa peppað okkur til að halda áfram. Þið vitið hver þið eruð! 🙏 ❤️Þátturinn er í boði Mamba framleiðslu, www.mamba.isFylgstu með á www.facebook.com/videoleigan og á Instagram @videoleiganhladvarpSendu okkur línu á videoleiganhladvarp@gmail.com„Að horfa á myndband“ röddin í upphafi er einhver sem allir VHS unnendur þekkja, goðsögnin Gylfi Pálsson.Þemalag Videoleigunnar er samið af Kristjáni Sturla Bjarnasyni.
Heimskur stríðhasar í geimnum eða hárbeitt ádeila á fasisma? Kannski bæðI?
Lokaþátturinn í Spider-Maraþoninu!
Reiður Riddler ræðir um rottur. Hvað eru mörg R í því?
Er hægt að undirbúa „amazing“ mynd á 11 mánuðum?
Allt er þegar þrennt er - eða hvað?
Er þetta besta ofurhetjukvikmynd allra tíma?
Afhverju var ekki löngu búið að gera Spider-Man mynd?
Er bölvun þriðju Spider-Man myndarinnar aflétt?
Þið finnið ekkert nema vesen á þessari eyju!
Heilt ár að bíóspjalli. Takk fyrir að hlusta!
Nei sko! Ein ný og ein gömul!
Við Atlarnir snúum aftur með eina vinsælustu mynd allra tíma.
Jólakósý hjá Ötlunum í sitthvoru landinu!
Lokaþátturinn í Batmanóvember seríunni - þó fyrr hefði verið!
Hvert stefnir Batman eftir Burton?
Var of mikið að bæta við BDSM ketti og perra-mörgæs?
Afhverju trúði enginn á alvarlega Batman mynd?
Poppstjarnan sjálf fræðir okkur Atlana um Super 8 og költ hryllingsmyndir.




















