DiscoverÚtvarp Bændablaðið
Útvarp Bændablaðið
Claim Ownership

Útvarp Bændablaðið

Author: Þröstur Helgason

Subscribed: 0Played: 0
Share

Description

Hér ætlum við að halda úti upplýstri og spennandi umræðu um landbúnað. Nýr þáttur aðra hverja viku, þá viku sem Bændablaðið kemur ekki út, þar sem víða verður komið við í spjalli við bændur og sérfræðinga, stjórnmálafólk, neytendur og ýmsa aðra sem hafa innsýn í íslenskan landbúnað.
6 Episodes
Reverse
Hér ætlum við að halda úti upplýstri og spennandi umræðu um landbúnað. Nýr þáttur aðra hverja viku, þá viku sem Bændablaðið kemur ekki út, þar sem víða verður komið við í spjalli við bændur og sérfræðinga, stjórnmálafólk, neytendur og ýmsa aðra sem hafa innsýn í íslenskan landbúnað.
Rætt við Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hæstaréttardóm um breytingar á búvörulögum, nýja búvörusamninga, stöðuna í landbúnaðinum og ætlun ráðherra í málaflokknum. 
Rætt við Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra, um landbúnaðarstefnu, afurðastöðvamál, skjól af EES-samningnum, tolla á innfluttar landbúnaðarvörur, búvörusamninga og aðild að ESB. 
Gestir þáttarins að þessu sinni eru tveir, Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, og Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri SAFL, Samtaka fyrirtækja í landbúnaði. 
Gestur þáttarins að þessu sinni er Hafliði Halldórsson, framkvæmdastjóri Icelandic Lamb sem er markaðsstofa sem vinnur að því að auka virði sauðfjárafurða með markaðssetningu þeirra erlendis og til erlendra ferðamanna.
Gestir þáttarins að þessu sinni eru tveir, þau Gyða Pétursdóttir, verkefnisstjóri TerraForming Life hjá Bændasamtökum Íslands, og Sigurður Trausti Karvelsson sem er verkefnastjóri hjá First Water og fer með yfirumsjón verkefnisins Terraforming LIFE.
Comments