Ástand Íslands um 1700

Ástand Íslands um 1700

Update: 2024-09-25
Share

Description

Ástand Íslands um 1700. Lífshætti í bændasamfélagi er titillinn á nýrri bók þar sem kynntar eru nýjar rannsóknir á íslenska bændasamfélaginu í upphafi 18. aldar og fjallað um hugmyndir fræðimanna um það. Rætt er við Guðmund Jónsson, prófessor í sagnfræði við HÍ, en hann er ritstjóri bókarinnar og höfundur sex greina og Ólöfu Garðarsdóttur, prófessor í sagnfræði og forseta Hugvísindasviðs HÍ, en hún er höfundur kafla í bókinni sem fjallar um mannfjölda, fjölskylduna og heimili á tímum harðinda.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Ástand Íslands um 1700

Ástand Íslands um 1700

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs