Þáttur 8. - Tvíkynhneigð
Update: 2025-08-07
Description
Í þætti 8 förum við yfir tvíkynhneigð og þá aðallega yfir tvíkynhneigð karla enda er það miklu meira taboo heldur en tvíkynhneigð hjá stelpum. Virkilega áhugaverður þáttur að okkar mati og er þetta málefni sem við höfum ekki mikið heyrt rætt um. Þarft málefni og vonandi eru einhverjir þarna úti sem tengja við þetta.
Njótið vel!
Comments
In Channel