
Þorsteinn Roy er í besta formi lífs síns
Update: 2025-09-25
Share
Description
Virkilega skemmtileg innsýn inn í haus eins besta hlaupara Íslendinga: Næringarplanið, brautin, vegferðin frá HM í Tælandi til dagsins í dag, valið milli long og short, hröð ultra hlaup og segment hunting í miðju heimsmeistaramóti.
Comments
In Channel