02 | Vilma Ýr - „Innsæið öskraði á mig“
Update: 2025-10-14
Description
Einlægt spjall við Vilmu Ýr Árnadóttur, sem eftir 19 ár í sama starfi ákvað að stökkva út í djúpu laugina, fylgja innsæinu og byrja upp á nýtt. Í dag rekur hún sitt eigið fyrirtæki, Vilma Home, sem hefur vaxið hratt undanfarið ár.
Við ræðum ferlið sem það er að byggja upp vörumerki frá grunni og Vilma segir meðal annars frá mistökum sem kostuðu hana margar milljónir.
Þetta er þáttur stútfullur af góðum ráðum og hvatningu fyrir þá sem langar um að breyta til eða jafnvel stofna eigið fyrirtæki 💡
♡ Fylgdu Vilmu á Instagram @vilma_home
♡ Fylgstu með Vörumerki á bakvið tjöldin @vorumerki
♡ Þátturinn er tekinn upp í Tekk stúdíói.
Comments
In Channel




