#1 - Ólafur Stefánsson
Update: 2025-01-08
Description
Ólafur Stefánsson er einn besti handboltamaður sögunnar og góður leiðtogi. Í þættinum ræðum við barnæsku hans, atvinnumennsku, hvernig hann tekst á við stress og mistök, og hvað skilgreinir góðan leiðtoga. Einnig förum við í áhugaverð málefni eins og psychedelics og lífið eftir handboltaferilinn.
Comments
In Channel













