1. Þáttur- Bara ég :) (Kynning)
Update: 2020-12-01
Description
Í þessum þætti kynni ég í stuttu máli, eða ég reyndi, um hvað þátturinn er, hvers vegna mér datt í hug að gera hann og af hverju. Vonandi skilji þið eitthvað af því sem ég bullaði bara við sjálfan mig og njótið þáttarins :)
Comments
In Channel









