105 - Aníta og Þórfríður - Fitnesskeppnir, Slitgitarskóli, Mataræði, Hyrox og Utanvegahlaup
Description
Aníta og Þórfríður hafa verið að keppa í hinum ýmsu fjallahlaupum jafnt sem Hyrox keppnum. Sigurjón fer um víðan völl með dömunum og ræðir meðal annars fitnesskeppnir/tímabil hjá Anítu Rós og lífstílinn kringum það samhliða þjálfun hjá henni og vinsælu bossaprógrammi. Hlaupahópinn Frískir Flóamenn þar sem Þórfríður þjálfar samhliða vinnu í sjúkraþjálfun og slitgigtarskóla. Ásamt fjölda öðrum skemmtilegum áskorunum hjá þeim vinkonum.
----------------------------------------------------------
Þórfríður - Instagram:
https://www.instagram.com/thorfridur/
Aníta - Instagram:
https://www.instagram.com/anitafitlif/
------------------------------------------------------
Instagram hjá Sigurjóni Erni:
https://www.instagram.com/sigurjonernir/
UltraForm æfingastöð
ultraform.is
Instagram hjá UltraForm























