11. Stöllur í öllu - Ungfrú Ísland dómari & taugaklemmdur fiðluleikari
Update: 2024-08-20
Description
Þátturinn er í boði Lindex, Arna leyfir okkur að skyggnast inn í heim dómaraviðtala í fegurðarsamkeppnum og Chrissie fer yfir hversu mikil áhrif klemmd taug getur haft. Í lokin ræddu þær skemmtilegar staðreyndir og hjúkrunarfræðinámið.
Comments
In Channel



