DiscoverStjörnuspekiskólinn12. þáttur - Hvað er stjörnukortið? Sálin, sálarstaðan, miðhimininn og sálarplánetan
12. þáttur - Hvað er stjörnukortið? Sálin, sálarstaðan, miðhimininn og sálarplánetan

12. þáttur - Hvað er stjörnukortið? Sálin, sálarstaðan, miðhimininn og sálarplánetan

Update: 2024-04-25
Share

Description

Í þessum þætti fer ég yfir sálina eins og ég upplifi hana, sálarstöðuna, sem á ensku er kölluð IC, og hvað hún merkir. Ég fer ögn yfir miðhimininn og síðan eitthvað sem ég kalla sálarplánetuna. Í gegnum sálarstöðuna kynni ég til leiks þá krafta sem liggja að baki henni. Þetta er að mínu mati mikilvægasti þátturinn í öllu stjörnukortinu og ég mun fara dýpra og dýpra inní þessa stöðu og merkingu hennar eftir því sem líður á þættina í þessu podcasti.

Í þessum þætti minnist ég á tvær bækur, Journey of Souls annars vegar eftir Michael Newton og Conversation with God hins vegar eftir Neale Donald Walsch. Tvær bækur sem hafa verið máttastólpar í vegferð minni að dýpri skilning á því hvað sálin er, tilgangur hennar og að hún sé sá þáttur í okkur öllum sem tengir okkur öll saman. Að með tengingu við sálina geta allir öðlast ást gagnvart öllum öðrum þar sem samkennd og skilningur ríkir.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

12. þáttur - Hvað er stjörnukortið? Sálin, sálarstaðan, miðhimininn og sálarplánetan

12. þáttur - Hvað er stjörnukortið? Sálin, sálarstaðan, miðhimininn og sálarplánetan

Gísli Hrafn Gunnarsson