14.11.2025 - Fréttir dagsins
Update: 2025-11-14
Description
Í fréttum er þetta helst. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í kvöld ákaflega mikilvægann sigur gegn Azerbaijan í Bakú, í undankeppni HM 2026, með öruggum 0-2 sigri. Þetta tryggir Íslendingum sæti í úrslitaleik umspilsins gegn Úkraínu, en leikið verður þann 16. nóvember. Jói Berg Guðmundsson leikur sinn hundraðasta landsleik í kvöld á Neftçi-arena í Bakú. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörkin í leiknum. Heimir Hallgrímsson, þjálfari liðsins, titlar sigri liðsins gegn Portúgal sem einn frægasta sigur í sögu írskrar knattspyrnu og segir rauða spjaldið sem Cristia...
Comments
In Channel



