
#17 Heimalestur - Auður Soffíu Björgvinsdóttir
Update: 2025-12-03
Share
Description
Námsvarpið fékk til sín Dr. Auði Soffíu Björgvinsdóttur til þess að ræða heimalestur en hún hélt fyrirlestur á Menntakviku fyrr í haust um niðurstöður rannsóknar um heimalestur.
Comments
In Channel



