20.11.2025 - Fréttir dagsins
Update: 2025-11-20
Description
Í fréttum er þetta helst
Viðbrögð samfélagsins vegna TikTok-myndskeiðs, þar sem þrír menn flögguðu vopnum sem síðar kom í ljós að voru gervibyssur, eru skiljanleg. Slík myndbirting vekur óhug hjá mörgum og hægt er að setja myndbirtinguna í samhengi við ótta fólks við hryðjuverk.
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands taldi meiri lækkun meginvaxta en sem nemur 25 punktum ekki skynsamlega að þessu sinni.
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur kveður við fastan tón í nýrri framsýnni leiðsögn peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að nefndin haldi áfram að lækka stýrivexti í byrjun næsta árs.
Íbúum Hrafnistu á Sléttuvegi hefur verið komið í öruggt skjöl eftir að eldur kom upp í húsnæðinu í gærmorgun.
Mikið uppbyggingarskeið er framundan hjá fyrirtækinu Landsneti um allt land, en ljóst er að fjárfestingar fyrirtækisins verða eitthvað umfram þá 11-14 milljarða sem fyrirtækið hefur miðað við undanfarin ár.
Takk fyrir í dag, sjáumst á morgun.
Viðbrögð samfélagsins vegna TikTok-myndskeiðs, þar sem þrír menn flögguðu vopnum sem síðar kom í ljós að voru gervibyssur, eru skiljanleg. Slík myndbirting vekur óhug hjá mörgum og hægt er að setja myndbirtinguna í samhengi við ótta fólks við hryðjuverk.
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands taldi meiri lækkun meginvaxta en sem nemur 25 punktum ekki skynsamlega að þessu sinni.
Jón Bjarki Bentsson, aðalhagfræðingur Íslandsbanka, telur kveður við fastan tón í nýrri framsýnni leiðsögn peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands. Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að nefndin haldi áfram að lækka stýrivexti í byrjun næsta árs.
Íbúum Hrafnistu á Sléttuvegi hefur verið komið í öruggt skjöl eftir að eldur kom upp í húsnæðinu í gærmorgun.
Mikið uppbyggingarskeið er framundan hjá fyrirtækinu Landsneti um allt land, en ljóst er að fjárfestingar fyrirtækisins verða eitthvað umfram þá 11-14 milljarða sem fyrirtækið hefur miðað við undanfarin ár.
Takk fyrir í dag, sjáumst á morgun.
Comments
In Channel



