267. Frá flash yfir í Epic Games - viðtal við Ara Arnbjörnsson
Update: 2025-11-26
Description
Ari Arnbjörnsson er gestur vikunnar í STÚT fullum þætti. Hann hefur verið í 18 ár í tölvuleikjabransanum og hefur ansi mörg stór credit - þá helst lead programmer á stórleiknum Returnal!
Í dag starfar Ari hjá Epic Games en hefur marga fjöruna sopið. Arnór Steinn ræðir við hann um svo ógeðslega mikið að það kemst ekki fyrir í lýsingunni.
Takk kærlega fyrir að koma í heimsókn!
Ef þið viljið sjá fyrirlestra sem Ari hefur haldið út um allan heim þá getið þið tjékkað á ari.games!
Þátturinn er í boði Elko Gaming.
Comments
In Channel





