#270 Halldór Árnason
Update: 2025-12-01
Description
Gestur okkar í kvöld er Halldór Árnason knattspyrnuþjálfari og fyrrum þjálfari Blika.
Undir stjórn Blika náði hann eftirfarandi afrekum á undir tveimur árum:
Íslandsmeistari
Deildarkeppni Evrópu
Deildarbikar
Meistarar meistaranna
Umræðuefni í þættinum:
- Tímabilið í ár - undirbúningstímabilið og markmið fyrir tímabilið
- Tímabilið í heild sinni
- Nýr samningur korter fyrir uppsögn
- Brottreksturinn
- Alfreð Finnbogason
- Leikmannastefna
- Var markmiðið að breyta Breiðablik í elliheimili?
- Framtíðin
- Besta deildin
- Landsliðið
- Tölfræði í fótbolta
- Riddaraspurningar
Þessi þáttur er í boði:
- KALDI
- WOLT
- Íslandssjóðir
- Smáríkið
- Grillmarkaðurinn
- LYST Akureyri - tveir fyrir einn af Kalda ef CAD sendi þig
- Orka Nátturunnar
- Dineout
- Happatreyjur
- APRÓ
- Sjöstrand
- BLUSH
- Lengjan
- Dave&Jons
- Frumherji
- KEMI
- Frumherji
Njótið vel kæru hlustendur.
Comments
In Channel























