34. þáttur - Orka vatnsberans
Update: 2025-10-05
Description
Í þessum þætti tala ég ítarlega um orku vatnsberans en í upphafi þáttarins kynni ég hlustendur fyrir retreati sem verður núna helgina 23.-26. október á skálholtsbúðum.
Ef áhugi er á að bóka hjá mér einkatíma þá getið þið fundið tíma hér:
https://noona.is/gislihrafn
Comments
In Channel




