#343 – Albert Jónsson fer yfir stöðuna áður en vélarnar lenda í Washington
Update: 2025-08-18
1
Description
Albert Jónsson, fyrrverandi sendiherra og einn helsti sérfræðingur landsins í alþjóðamálum, ræðir um fund forseta Bandaríkjanna og Rússlands sem virðist að öllu óbreyttu ætla að skila litlum árangri, stöðu Úkraínumanna sem kann að skýrast að einhverju leyti á fundi í Washington í dag, hvernig vestræn ríki hafa brugðist við átökum Úkraínu og hegðun Rússa og fleira. Þá er einnig rætt um skort á upplýstri umræðu um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu, átökin fyrir botni Miðjarahafs, stöðu Kínverja og fleira.
Comments
In Channel