DiscoverÞjóðmál#372 – Bransatal með Pálma Guðmundssyni
#372 – Bransatal með Pálma Guðmundssyni

#372 – Bransatal með Pálma Guðmundssyni

Update: 2025-11-251
Share

Description

Pálmi Guðmundsson er líklega einn reynslumesti fjölmiðla- og markaðsmaður landsins, með um 35 ár í bransaum eins og sagt er, og hefur komið að framleiðslu á mörgum af þekktustu sjónvarpsþáttum sem framleiddar hafa verið hér á landi. Í þætti dagsins ræðum við um afþreyingarbransann, hvernig þróunin hefur verið og hvernig má ætla að hún verði á næstu árum, samkeppnina á milli sjónvarpsins og kvikmyndahúsa, hvernig streymisveitur breyttu markaðnum, hverjir eru líklegir til að standa uppi á þessum markaði og margt fleira.

Comments 
In Channel
loading
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

#372 – Bransatal með Pálma Guðmundssyni

#372 – Bransatal með Pálma Guðmundssyni

Þjóðmál