#373 – Helgarvaktin með Sigríði Andersen og Erni Arnarsyni – Þakkargjörðarhátíð og gjafir á kostnað annarra
Update: 2025-11-28
1
Description
Sigríður Á. Andersen og Örn Arnarson fara yfir vikuna, stöðuna í þinginu, viðvaningshátt við fjárlagagerð og skattahækkanir, ummæli forsætisráðherra um kólnandi hagkerfi, gjafirnar sem Inga Sæland vill gefa en láta aðra borga fyrir, oddvitamál í borginni, yfirlæti í garð stuðningsmanna Miðflokksins, hvort það sé áhugavert að fjárfesta í sjávarútvegi og margt fleira.
Comments
In Channel























