#374 – Aðventukaffi með Gunnari Úlfars og Ingva Þór – Hverjir vinna jólaleikinn og óvænt skúbb í beinni
Update: 2025-12-04
1
Description
Gunnar Úlfarsson og Ingvi Þór Georgsson kíkja í aðventukaffi. Við ræðum meðal annars um jólaverslun, hverjir það eru sem standa uppi sem sigurvegarar og hverjum bregst bogalistin, um kaup á afþreyingu og öðrum jólatengdum vörum, tilboðsdaga sem hafa breytt mynstrinu og margt fleira í þeim dúr. Þá er rætt um yfirvofandi skattahækkanir og hvaða áhrif þær kunna að hafa, óvissu sem ríkir um upphæð veiðigjalda, stöðu Sýnar og margt fleira.
Comments
In Channel























