38. Nasca línurnar með Draugasögum
Update: 2025-10-29
Description
Við fengum elsku bestu Draugasögu vini okkar þau Stebba og Katrínu til liðs við okkur í þessum þætti.
Í þessum þætti fórum við alla leið til Perú og ræddum um Nasca menninguna..
Það sem gerir Nasca menninguna svona merkilega eru meðal annars stórkostleg vatnskerfi sem eru enn í notkun í dag og einnig eitthvað aðeins meira dularfult eins og risa teikningar sem sjást einungis úr lofti.
Eins hafa fundist múmíur sem eru ekki líkar þeim hefðbundnu sem við þekkjum heldur einhverjar sem vísindamenn klóra sér í hausnum yfir.
Comments
In Channel





