39. Getum við ekki bara borðað? Dögg Guðmundsdóttir, næringarfræðingur
Update: 2025-04-17
Description
Dögg Guðmundsdóttir mun útskrifast með master í klínískri næringarfræði í vor. Hún heldur úti instagram síðunni nutriment.rvk þar sem hún fræðir fólk um næringu og leiðir til þess að finna meiri gleði og ró í því að borða.
Ert þú ekki örugglega að fylgja okkur á samfélagsmiðlum?
Lydía (Gott jafnvægi) á Instagram
Gulla á Instagram
Þátturinn er í boði
Stef þáttarins gerði Ingi Björn Ingason.
Comments
In Channel



