4. þáttur - ...And Justice For All (1988)
Update: 2021-05-05
Description
...And Justice For All kom út árið 1988 og er sú fyrsta (af frumsömdu efni) sem Jason Newsted tók upp með bandinu. Við ræðum upptökuferlið, sem fór fram í Bandaríkjunum í þetta skipti. Stóra bassamálið er gegnumgangandi í þessum þætti. Að sjálfsögðu eru þó nokkrir fróðleiksmolar og útúrdúrar á sínum stað.
Comments
In Channel