45. Loch Ness
Update: 2025-11-17
Description
Í þessum þætti ræðum við um Loch Ness skrímslið í Skotlandi. En okkur þykir mjög merkilegt að enn þann daginn í dag er fólk að rannsaka þetta fyrirbæri og ennþá eru að koma fram sjónarvottar þó svo sannanir séu af skornum skammti þá er ýmislegt sem við getum ekki útskýrt. Það er ekkert sem við getum sannað né afsannað og mögulega er þetta bara einhver vera úr annari vídd?
Vertu hluti af yfirnáttúrulega samfélaginu okkar og komdu í áskrift á www.patreon.com/hidyfirnatturulega
Comments
In Channel





