DiscoverTrivíaleikarnir50. Live á Arena (50th episode special)
50. Live á Arena (50th episode special)

50. Live á Arena (50th episode special)

Update: 2025-11-01
Share

Description

Við fögnum 50 þáttum af Trivíaleikunum með fyrsta live þættinum okkar, sem tekinn var upp á Arena í Kópavogi þann 17. okt 2025 fyrir framan fullan sal. Við erum ennþá agndofa yfir móttökunum sem við fengum - takk allir sem mættu og allir sem hlusta og gera okkur kleift að halda þessari veislu gangandi. Liðin tvö voru mynduð af tveimur af íkonískustu liðum Trivíaleikanna frá upphafi: Marínu og Arnóri ásamt Jóni og Kristjáni. Daníel skellti sér í dómarasætið og spurði liðin spjörunum úr en útkoman varð einn lengsti og skemmtilegasti þáttur í sögu hlaðvarpsins! Hver er fjölmennasta borg heimsálfunnar Afríku? Fyrir hvað stendur skammstöfunin WiFi? Þetta og margt annað er tæklað í þættinum.

Í gegnum þáttinn er einnig að finna Pub Quiz sem við vorum með fyrir salinn en þú kæri hlustandi getur tekið þátt í því heima fyrir sömuleiðis með litlu meira en hvítu blaði og penna. Myndaspurningarnar sem komu má finna með því að leita að "þáttur 50" á heimasíðu okkar trivialeikarnir.net.


Keppendur: Arnór Steinn, Marín Eydal, Jón Hlífar og Kristján.

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

50. Live á Arena (50th episode special)

50. Live á Arena (50th episode special)

Daníel Óli