59. Viðtal við algjöran Eðalmann - ADI ÆVINTÝRI
Update: 2025-11-04
Description
Sumir þættir podcastsins eru teknir upp á matsölu-og samfélagsstaðnum Mama í Bakarabrekkunni. Þar er fallegt og ört stækkandi samfélag fólks sem kýs að leggja stund á andlega iðkun, borða heilnæma náttúrufæðu og drekka gullna túrmerik drykki og draga sér svo sem eins og eitt tarot spil. Einn höfuðpaurinn á Mama er Adi Ævintýri, andlegur kennari og leiðbeinandi. Hann leggur ástundun á Natha Yoga, hefur heillandi hugmyndir um lífið o tilveruna og er alveg ævintýralega opin, fróður og skemmtilegur gaur.
Takk fyrir stuðninginn Íslandsbanki, Sjáðu Gleraugnaverslun og Eldum Rétt
við kunnum að meta stuðninginn
Comments
In Channel



