64 - Hemmi fær lánaðan súpupott
Update: 2020-07-13
Description
Hann er kominn aftur til Hemma frænda. Grallarinn, brallarinn og súpumallarinn Gunnar Þór Böðvarsson. Ævintýrin sem einn maður getur lent í eru með ólíkindum og fá Hemmarnir að heyra allt um þau. Verði ykkur að góðu.
Comments
In Channel






















