7.þáttur: Ingi Garðar Erlendsson
Update: 2025-10-12
Description
Ingi Garðar hefur unnið eftirtektarvert starf sem stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og nágrennis; svo mjög að Reykjavíkurborg sá ástæðu til að útnefna hann Reykvíking ársins. Hann hefur ferðast um víða um heim vopnaður sinni básúnu, gerir við blásturshljóðfæri og gríðarlegt safn 78 snúninga platna.
Comments
In Channel



