7. Glaðvarpið - Einræðisherra
Update: 2025-11-28
Description
Í þætti vikunnar setja þáttastjórnendur sig í spor einræðisherra.
Hlustendum er frjálst að ímynda sér hvaða mál yrðu sett í forgang ef þær kæmust til valda, og hvor yrði strangari einræðisherra. Meðal þess sem bar á góma voru galdrakarlar, kjötfars í sumarbústað, dónaskapur á internetinu, löðrungar sem refsiaðgerð, badminton og lausnin við stóra þvottavandanum.
Takk fyrir að hlusta á Glaðvarpið <3
Comments
In Channel




