#86 Umburðarlyndið og morðið á Charlie Kirk
Update: 2025-09-17
Description
Þórarinn ræðir umræður í kjölfar morðsins á Charlie Kirk.
- Þarf bara að minnast á umburðarlyndi til að vera umburðarlyndur?
- Á fólk skilið að vera myrt sé það á röngum skoðunum?
- Er heimurinn að breytast á meiri hraða en áður?
Þessum spurningum er svarað hér.
Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:
eða
Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270
Samstarfsaðilar:
Poulsen
Happy Hydrate
Bæjarins Beztu Pylsur
Alvörubón
Fiskhúsið
Heitirpottar.is
Comments
In Channel