9. Leitin að Pöpunum I
Update: 2025-12-04
Description
Fyrri hluti af umfjöllun okkar um Papana, víðförlu írsku einsetumunkana sem ferðuðust um Atlantshafið. Íslendingabók og önnur forn rit staðhæfa að Papar hafi verið á Íslandi þegar norræna landnema rak á fjörur, en eru til fornleifafræðilegar sannanir fyrir veru þeirra á Íslandi? Og ef svo, hverjar? Hvar hafa fornleifafræðingar leitað þá uppi? Er hægt að treysta á ritheimildirnar eða er maðkur í mysunni? Byggðu Papar sér hús eða bjuggu þeir í hellum?
Umfjöllun hefst frá 11:33 en fram að því spjöllum við um hvað hefur á daga okkar drifið frá síðasta þætti.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði
Umfjöllun hefst frá 11:33 en fram að því spjöllum við um hvað hefur á daga okkar drifið frá síðasta þætti.
Þáttagerðin er styrkt af Fornminjasjóði
Comments
In Channel












