DiscoverHugvarp - hlaðvarp HugvísindasviðsAldarminning Hermanns Pálssonar
Aldarminning Hermanns Pálssonar

Aldarminning Hermanns Pálssonar

Update: 2021-05-21
Share

Description

Í dag ræðum við um Hermann Pálsson, einn áhrifa- og afkastamesta fræðimann á sviði íslenskra fræða á seinni hluta 20. aldar.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands efna til ráðstefnu í Veröld 26. maí næstkomandi, í tilefni af því að öld er liðin frá fæðingu Hermanns Pálssonar, prófessors við háskólann í Edinborg. Torfi H. Tulinius, prófessor og forseti Íslensku- og menningardeildar, segir okkur frá ráðstefnunni og Hermanni, en Torfi skrifaði grein um Hermann í nýjasta tölublaði Andvara.
Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Aldarminning Hermanns Pálssonar

Aldarminning Hermanns Pálssonar

Hugvarp - hlaðvarp Hugvísindasviðs