BDSM jól
Update: 2025-12-07
Description
Í öðrum þætti af Upp á síðkastið förum við yfir jólaskreytingar, slæmar, góðar og hvað er í tísku þetta árið. Dísa spreytir sig á “hvort myndir þú frekar?” spurningum sem komu frá vinum okkar í Öldu plötuverslun. Að lokum drögum við út einn heppinn vinningshafa úr gjafaleiknum okkar.
Í peppliðinu okkar eru A4, Te&Kaffi og Alda plötuverslun. Framleiðsla er í höndum Þórunnar Elvu Þorgeirsdóttur en Snorri Sigbjörn Jónsson sér um upptöku, klipp og eftirvinnslu. Sérstakar þakkir fá Þórhallur Gunnarsson (geitin), Icewear, Nói Síríus og Kubbabúðin.
Í peppliðinu okkar eru A4, Te&Kaffi og Alda plötuverslun. Framleiðsla er í höndum Þórunnar Elvu Þorgeirsdóttur en Snorri Sigbjörn Jónsson sér um upptöku, klipp og eftirvinnslu. Sérstakar þakkir fá Þórhallur Gunnarsson (geitin), Icewear, Nói Síríus og Kubbabúðin.
Comments
In Channel





