Bara ef það hentar mér

Bara ef það hentar mér

Update: 2020-05-11
Share

Description

Við fengum gesti !!! Þær Agnes og Kara hjá Hraust komu í fróðlegt og skemmtilegt spjall til okkar. Þær stöllur eru sjúkraþjálfarar sem stofnuðu eigið fyrirtæki í kjölfar fæðingarorlofs. Við ræddum um það flókna verkefni að kynnast líkama sínum aftur eftir barnsburð, að haga hreyfingu eftir sínum hentugleika og vera ekki alltaf í keppni við allt og alla. Vinsamlegast spennið grindarbotninn og látið fara vel um ykkur!
Þátturinn er í boði Slow Cow og VÍS

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Bara ef það hentar mér

Bara ef það hentar mér

Andvarpið